loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 lega deya eins og vefari. J>ess vegna viliii jeg helzt eignast Jann fyrir tengdason, sem leggur stund á Jjóíimálefni, því jeg býst helzt viþ, aí> vi¥) getum báþir tveir nát) sæti, bæt)i á alþingissalnum og í bæj- arþingstofunni. Ef þjer viljiþ nú byrja á FMagsritunum nýu, þá skal jeg hlýísa yí)- ur þau yflr á hverju laugardagskvei di, til aþ vita hvaþ yþur gengur.. Brandur: Nei, þaí) get jeg ekki lagt upp; jeg er of gamall til aþ fara núfyrst aí> ganga í skóia. þrándur: Svo eru?) þjer þá ekki beldur failinn til aí> vera tengdasonur minn. Guþsfriþi! (Hann gengur burt). 5. A l r i ð i. Bramlur. Jrúftur. (Síúan koma) tveir drengir. þrúþur: þa% eru vandræíii me~t> manninn minn, hann tollir aldrei viþ heimilií), og skiptir sjer ekki af neinu. Jeg vildi gefa mikiþ til þess aí) vita, hvert hann leggur leiþir sínar. En þjer eruí> þá hjerna einsamall, msr. Braudur! Vilj- i?) þjer ekki koma inn? Brandur: Kkkí, þakk’yþur fyrir, hús- móþir góí), jeg held jeg sje oflítilfjörleg- ur til þess. þrúþur: Sei, jeg vil ekki hoyraþetta. Brandur: Mjer þykir maþurinn yþar vera farinn aþ hugsa hátt í hoiminum, og ekki minna enn þaþ, a% verþa alþingis- maþur og bæjarfulitrúi. Hann lítur ekki vií) okkur handiþnamiinnunum, mjer og mínum líkum; hann þykist vera vitrari, enn fógetinn sjálfur. þrúþur: llvaí) er um hann at) taia meþ allt rækarls tólfkóngavitiþ; jeg hefói samt hugsaíi, aí) hanu yríii fyr armingi enn alþingismaþur, og kæmist fyr á hús- gang enn í bæjarþingsstofuna. þjerskul- uí) ekki heldur skipta yþur neitt af hon- um, Brandur minn góþur, og sleppií) ekki tryggf) vif) hana dóttur mína. Brandur: þrándur sver þaþ þó, aí) hann skuli engum manni gefa hana, nerna einhverjum þessum tólfkóngavitringi. þrúþur: Jegskal fyr taka fyrir kverk- ar henni, enn af) hún eignist nokkurn af þessum þjóímála skúmum ogskraffinnum. þa% þókti lítlll sómi í fyrri daga aí> vera af) þessu þvafjri fram og aptur um þafi, sem manni kemur ekkert’ viþ. Brandur: Jeg skal ekki heldur fyila þann flokkinn; jeg ætla aþ bera mig aþ lifa af því, aí) bora og spengja leirinn miun. A því liffei faþir minn sæll, og eins vona jeg afi jeg geti. En þarna kemur drengur, sem líklegavill flnna yþur.- (Drengur kemur). þrúþur: Ilvaf) viltu, piltur minn?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.