loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 r á n d u r : Helduríu ekki, af> margir veríii til a?> öfunda mig af Jiessari upphefí)? Báríiur: {>á svo væri, lieJd jeg þjer þurflí) ekki mikií) afe kæra yfcur um þaí; þeir hef?>u átt aí) gjöra mig afj bæjarfull- trúa. Jeg skyldi bezt sýna þeim, hvort jeg ekki snjeri bakhlutauum viþ þeim, sem öfunduþu mig af því. þrándur: Jeg gjöri þaí> nú líka; en jeg kvjþi mest fyrir einum og öþrumsmá- serímóniúm; því heimurinn er fullur af allra handa fettum og brettum, og flestir líta meir á húsaskúm og hjegóma, enn kraptinn og kjarnann í hlutnum. Jeg vildi óska, afe sá dagnrinn væri liþinn, sem jeg á aí) mæta fyrst í bæjarstjórn- inni, þá skyldi liggja velámjer; þvíþeg- ar tii starfa og stefjanna kemur, kvftsijég ekki fyrir því. En jeg verí) aí> búa mig undir, a% geta gengii) svo fram fyrir hina bæjarstjórana, aþ jeg ekki breyti út af vanalegum siíla - og serímónium. Bárþur: Jeg gjöri nú lítiif) úr þeim, siiöamónionum þeim arna. Enginn al- minnilegur maþur bindur sig hií> minnsta viþ þær. Ef jeg ætti aí> mæta f bæjar- stjórninni, þá gjörþi jeg ekki annaþ enu rjetti þeim höndina, góíiu herrum, hneigþi mig svona mátulega niikií), og fitjaþi upp á framan í þá, til a% sýna þeiin, aí> nú væri sá kominn í bæjarstjórnina, sem ekki Jjeti snúa sjer eins og snældu. þrándur: þú ver^ur þó at> gá aí> því, Báríur, a£> maíiur verþur áb halda dálitla ræþu, í fyrsta sinni sem maíur mætir á fundi. Jeg treysti mjer nú a.'b sönnu til a?) tala á viþ hvern þingmann, sem nú er, því jeg kami upp á mínartíu fingur allar þingræ?)ur þeirra; en af því alþingiíi hefur ekki innleitt, jafnvel ekki stungiþ upp á neinum vissum orílum nje orþatiltækjum fyrir þá, sem mætaáfund- um í fyrsta sinni, þá veit jeg ekki al- minnilega, hvaí> segja skai. Báríiur: þaí) gengur yfir mig, at) þjer ekki skuluþ kunna neinn þess konar formála úr þing - og þj óþfundartíþindun- um; því eru þau ekki full af formálum, og lítií) annaþ enn formálar frá upphafi til enda? En fyrst jeg er oroinn skrifari, þá ætti mjer ekki áb vera of vaxif) aí> búa til upp úr mjer dálítinn formála, t. a. m.: þó aþ jeg sje nú hjer kominn, og standi upp af> þessu sinni, þá er þa?) ekki af því, aí> jeg hafi nokkuf) at> segja, sem þjer baflþ ekki áfiur margheyrt á þessum staí); heldur er þaf> til þess, aí> þessir veggir og þetta lopt í þessum sal geti bergmálaþ af röddu minni, og boriíl vitui um þa%, aí> aumur og vesæll vefari kem- ur nú í fyrsta sinui frarn, svo sem fulitrúi bæjarins. þrándur: Nci, svei aptan þessari byrjun, Bárþurl
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.