(31) Blaðsíða 25
25
spila hann, svo })ú komist sem fyrst nií>—
ur í honum. Á morgnana skaitu ekki fara
á fætur fyr enn kl. 9 eí)a tiálf 10, því þaþ
eru ekki aftrir enn erflþismenn og klaka-
klárar, sem fara á fætur meí> sólu. J>ó
verþur þú aí> fara fyr á fætur á Sunnu-
dagsmorgnana, því þá er aí> týgja sig til
útreiíla, senda eptir hestum og lána sobla.
J>ú vercur a?> sjá um J>a?j, aí> fylla ailar
gluggakistur mel urtanáttpottum, og þrep
og syliur nic' ýmislegum leirkvikindum.
J>egar einhver hnerrar, skaltu ckki segja:
guíi hjálpi þjer! heldur hnegja þig þegj-
andi; eins þegar þú geispar sjálf, skaltu
ekki halda hóndinni fyrir mnnninn, þvi
allir heldri menn eru nú hættir þvf. I
samkvæmi skaltu ekki vera hæglát eins og
brúíia, heldur á hjóium eins og madama.
Bittinú, einu gleymdi jeg: þú verþur a?)
útvega þjer hvolp til ai hampa í kjólt-
unni, eins og ungbarni; því J>aí> gjóranú
allar heldri manna konur. Hún Kandalín
kerlingin á ijelegau hvolp, og hún ljær
þjerhann, þangaíi til viu fáum annan, sem
samsvarar rjett sibnum. Hundinum verþ-
ur þú lA gefa franskt nafn, og jeg skal
reyna til aí> upphugsa þao, þegar jeg
kemst til. J>ú átt optast nær a?> láta
hvolpinn liggja í kjóltu þinni, og sjálfsagt
láta vel a?> honum, þegar ókunnugir eru
komnir.
J>rú?)ur: Ekki get jeg verio aí) þvi,
hjartaí) mitt gott! Hundarnir, sem róta í
óilum óþverra, gjóra ekki annaí), enn svína
út fötin mín og setja á mig útilykt.
J> r á n d u r: Jeg vil engin ummæli heyra;
ef þú átt aþ vera eins og önnur madama,
þá veríiur þú aþ hafa áþjeralla madömu
sifei. Hundurinn getur líka geflþ þjer efni
til umtals, því þegar þú hefur um ekkert
a? skrafa, getur þú vakio máls á kostum
og kunnáttu hundsins, sjer í lagi ef þú
kennir honum ab ganga á apturfótunum.
Ojóríiu nú eius og jeg segi þjer, gæzkan
mín góí)! jeg kann betur alla manna siþi
enn þú. Speiglabu þig í mjer; þú skalt
sjá, aþ jeg kann aí) afleggja gamla mann-
inn; og mjer skal ekki farast eins og sagt
er um Skurbar - Skeggja, sem kjósa átti
þingmann á kjörþingi; milli þess hann
var aí) hugsa sig um staflna í þingmanns-
nafninu, stakk hann pennanum upp í sig,
því hann minnti aí> hann væri aþ skera
kind, en var vanur aþ halda á hnífnum
þversum í munninum. Earííu núframaþ
undirbúa allt, svo þaþ sje á reiíium hönd-
um. Jeg þarf at tala nokkub vií) hann
Bárí) í einrúmi. (J>rú<jur fer fram).
5. A t r i ð i.
Jjránthir. Bárður.
J>rándur: Ileyrþu, Bárþur!
Báríiur: Hva% viljifc þjer, herra J>iV
randasen?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald