loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 M a c) u r i n n: \>ab er nú mestur gald- urinri a7) geta stilt sig um a'ib hlæja, og verfcur þaT) ekki meb ot)ru, enn a^ ma'ð- ur skotii þetta á aívaríegari hátt. Finnst þjer þab nú ekki satt t. a. m., aft enginn verftur méiri gikkur, enn sá sem snogglega kemst undan mannafótum, og stígur allt í einu í einhvern æftri sess? |>ví er og lieldur ekkert hættulegra, enn þessi fljótu umskipti á kjórum manna. Sá sem . er kominn af góbu og gófugu foreldri, og iiefur fengií) gott uppekli, hann breytist trau^lega fyrir þaft, allra sízt svo afc liann verí)i dramblátur, þó hann komizt til met- orí)a. Iieynslan hefur opt sýnt- a7) þess konar menn eílast aT) því skapi í auV mýkt og litillæti, sem þeir vaxa ac) vegsemd ogvirlbingu. En hinir, sem hefjast upp úr duptinu í einu vetfangi, þeir geta ekki rábift sjer fyrir rembilæti. Ec)a mannstu ekki eptir sögunni af honum herra Jóhanni Sól- skjöld ? Konan: Og nefndu ekki hann Jón Veiguson. En hvafc ætli komi þá til þess ? Mjer fmnst ac) aumingjarnir ættu ab vera þeim mun óstoltari og lítillátari, sem þeir mega muna eptir fyrri kjörum sínum. M a7) u r i n n: f>ac) er þó þvert á móti. En orsökina cr hægt sjá: þeir sern eru af góbum stigum gruna þaft ekki um neinn mann, aí) hanu setji sig út til ab óvir’ha þá; pg því láta þeir sjer liggja þa^ í Jjcttu rúmi, hverju viftmóti sem þeir mæta. Hinir þar á móti, sem aldrei hafa risiT) upp úr sorpinu, grúna hvern mann um gæzku. Jieir álíta ac) hvert orft og atvik annara mic)i til þess a7) bríxla þeim um þeirra fyrri vesæld og anmingjaskap, hugsa sjer svo ab halda uppi heiftri sínum me$ stórmennsku og clrambi. J>ú mátt trúa því, gæzkan mín, aí) þac) er nokkuc) í þa’ö varrb a’Ö vera komin af góc)u fólki. En þarna kemur nú þ>rú%ur aptur. (þrú’bur kemur inn mec) gjörc) um höf- uc)ic), og lekur úr hárinu á henni). f>rú&ur: Æ, madama gó’6! þac) er þó hlálegt ac) þurfa a& skipta or6um vic) slíkar skepnur; þær kunria enga manna- siói nema mólestera gott fólk. f>ú skalt fá fyrir fer^ina, Ingibjörg, ef þú hleypir svona inn á mig hverri kotakerlingunni. I n g i b j ö r g: Hún var iib vitja um verftib' fyrir rjúpurokkinn, kerlingin; ogheld jeg hún haft haft ögn í kollinum. f>rú^>ur: f>ú bætir þá gráu ofan á svart, Ingibjörg, meft höfuc)verkinn í mjer. þau eru mjer svo ekel, þcssi dónalegu orc) ! K o n a n: Mjer þókti þac) meir enri slæmt yc)ar vegna, madama góft, a7) jeg skyldi sækja svona ac) yc)ur. En þjer hallT) gjört rjett ab ausa vatni yflr höfuT) yc)ar, til ac) kæla blóftib og sefa tiíflnningarnar. f>ac) er eins og mac)ur verí)i því vúókvæmari, sem mac)ur kemst hærra í tignina.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.