loading/hleð
(50) Blaðsíða 14 (50) Blaðsíða 14
14 og forþaimig yfir með fieini i ÍCVicar of Wftkcficld”, frá ujip- hafinu og allt fram að 16. kapítulanum. C, I öðrum bekk Iief eg lesið 1, íslenzku, tvær stundir í viku; las eg fyrst með þeim málmyndalýsíngu }>á hina íslenzku, sem stendur framan við lestrarbók mina; skýrði hana og jók, eptir pví sem mér fiótti við eiga;'síðan las eg með þeim framan af jióröarsögu lireðu allt fram að 41. hls. í útgáfu þeirri, er ccdet nordiske Literatur - Samfund” hefur látið prenta 1848; las eg þennan kaíla með þeim svo, að eg hafði stöðugt auga á málmyndalýsíngunni, og jafnframt mismuninum á máli voru núna og fornmáli voru. 2, leiðretti eg hjá þeim íslenzka stýla tvisvar í viku; lét eg lærisveina í þessum bekk eins og- í 3. bekkjar neðri deild gjöra annanhvorn stýl í tímanum, en annanhvorn utan tíma; stýlsefnin voru að mestu leyti tekin úr því, sein þeir lásu í þýzkunni. 3, las eg þýzku með þeim þrjár stundir í viku; lét eg þá fyrst lesa upp málmyndalýsingu Fr. Bresemanns, og því næst las eg með þeim i CCP. Iijorts tydske Læseboy” í fyrra parti liennar, frá bls. 53 og til bls. 81, og frá bls. 113 til bls. 145. 4, lagfærði eg hjá þeim danska stýla einu sinni í viku; lét eg lærisveina gjöra annanhvorn stýl í tímanum, en annan- livorn utan tíma. 5, las eg ensku með þeirn tvær aukastundir í viku; las eg þeim fyrst fyrir nokkrar reglur fyrir framburði enskunnar; síðan las eg með þeim lielztu atriði málmyndalýsíngarinnar, og að Jiví búnu las eg með þeim þrjá fyrstu kapítulana framan af ÍC Tales of grandfathcr, eptir W. Scott”. D, í 1. bekk las eg með lærisveinum 1, íslenzku tvisvar í viku. Lét eg þá fyrst læra mál- myndalýsíngu þá, sem stendur framan við lestrarhók mina; því næst lét eg þá lesa í 9. ári Fjölnis, frá bls. 9, og til bls. 36, en lét þá jafnframt lesa upp aptur málmyndalýsínguna, og heimfæra hana upp á það, sem þeir lásu. 2, lagfæröi eg hjá þeim íslenzka stýla tvisvar í viku; voru stýlsefnin fyrri hluta vetrarins tekin hingað og þángað, en síð- ari lilutann lét eg þá snúa því, sem þeir lásu í þýzku, svona nokkurn veginn jafnóðum og þeir lásu það. Lét eg þá, eins og aðra lærisveina, gjöra annan stýlinn í tínianum, en hinn utan tíma.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.