loading/hleð
(51) Page 15 (51) Page 15
15 3, las eg með j>eim (ivzku tvisvar í viku. Lét eg j>á l'yrst nema aðalatriðin í hinni j>ýzku málmyndalýsíngu eptir Fr. Bresemann; síðan fór eg að láta j>á lesa dálítið i j>ýzku, og lagði ávallt út fyrir j>eim á undan; las eg með j>ein» rúm- lega j>rjú fyrstu blöðin framan af ítfIjorts tydske Læseboy”; en jafnframt lét eg j>á í hverjum tims lesa upp aptur kafla og kafla í málmyndalýsíngunni. 5) Gísli Magnússon. Eg hef yfirfarið a) í 3. hekk b: ýmsa kafla úr öllum j>eim ritliöfundum, er piltuin í j>essum hekk voru ætlaðir til burtfararprófs í vor; eg fór og yfir ýmsa kafla úr hinni latínsku málfræði eptir Madvig, svo og yfir lielztu atriði hinnar latínsku bókmenta- sögu eptir Tregder, og yfir nokkuð framan af hinum latínsku fornfræðum eptir Bojesen. Jetta yfirfóru piltar á f>eim 6 stund- um, sem f>ar til voru ætlaðar um vikuna. Piltar í j>essum bekk höfðu 1 stíl latínskan í viku. b) í 3. bekk a, fór eg fyrst yfir 14 síðustu kapítulana aí riti Síserós um skyldurnar; j>ví næst fór eg yfir 2 liinar fyrstu bækur af Eneasdrápu eptir Yirgil, og 355 visuorð framan af 3. bókinni; eg lét og pilta í j>essum bekk fara yfir ýmsa kafla af hinni latinsku málfræði. Til fæssarar yfirferðar hafði eg 5 stumlir um vikuna. Hjá piltum í þessum bekk hafði eg 2 stíla í viku. c) í 2. hekk byrjaði eg á 16. kapítula hinnar 4. bókar af sögu Sesars um Gallastríð, og fór hókina út; síðan fóregyfir 40 fyrstu kapítulana af Vörn Síserós fyrir Róssius fráAineriu; með piltum í þessum bekk fór eg og yfir ýmsa kafla af hinni latínsku málfræði, einkum orðmyndafræðinni. Til þessarar yfir- ferðar liafði eg 4 stundir um vikuna. I þessum bekk hafði eg 1 stíl í viku.' d) í 1. hekk byrjaði eg á 12. kapítula hinnar I. bókar af Gallastríði eptir Sesar, og komst aptur að 41. kapítulanum; eg lét og pilta í þessum bekk fara yfir ýmsa kafla af hinni lat- ínsku orðmyndafræði. Til þessarar yfirferðar hafði eg 3 stundir um vikuna. Piltar í þessum bekk höfðu 2 stíla í viku. Fyrir stilsefni hef eg haft ýmislegt, og hef eg optast lát- ið pilta í liverjum bekk búa til annanhyorn stíl þá stundina,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 1
(38) Page 2
(39) Page 3
(40) Page 4
(41) Page 5
(42) Page 6
(43) Page 7
(44) Page 8
(45) Page 9
(46) Page 10
(47) Page 11
(48) Page 12
(49) Page 13
(50) Page 14
(51) Page 15
(52) Page 16
(53) Page 17
(54) Page 18
(55) Page 19
(56) Page 20
(57) Page 21
(58) Page 22
(59) Page 23
(60) Page 24
(61) Page 25
(62) Page 26
(63) Page 27
(64) Page 28
(65) Rear Flyleaf
(66) Rear Flyleaf
(67) Rear Board
(68) Rear Board
(69) Spine
(70) Fore Edge
(71) Scale
(72) Color Palette


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
68


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Link to this page: (51) Page 15
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/51

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.