loading/hleð
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
ófrelsi. petta sumar fðck Magnús, son Glssurar porlákssonar por- lákssonar, porkötlu Snæbjarnardóttr prests Torfasonar. A því al- píngi er nú var gétit, lét höfudsmadrinn taka bækUngsmálit undir XXlVra manna dóm, kotn ei Gudbrandr biskup, því hann var ei fær til f’erdar, enn Ari Magnússon dóttrmadr hans fór hans vegna, oc fyjgdi lítt málinu, bar at eins vid at afsaka hann, oc var einn í dótninum, setn þá var sidr, at menn urdu at samþyckia dótn- inn, ef [teir skutu hönuin ei [>á þegar undir konúnginn, oc þó var fætt úr at gánga, ef dömr var ei at skapij voru {iessir nefndir í dótninum : Jön Magnússon, Einar Hákonarson, Henrik Gíslason, Magnhs Biarnarson at Múnka[>verá, Ari Magnússon, porleifr oc Biörn brædr hans, porbergr oc Sigurdr Hrólfssynir, porstcinn Magnússon á pyckvabæ, Jón Sigurdarson á Beinistad, Marteinn Halidórsson Marteinssonar biskups, Erlendr á Hvoli As- mundarson porleifssonar lögmanns, Thomas Einarsson, Ingialdr Illhugason frá Reykjum, Olafr Jónsson, Jón Sigurdarson, cg hygg frá Einarsnesi, Steindór Finnsson frá Oktum, hann bió at Ormsbæ vid Hellna, enn sídann at Ingialdshóli, Jacob Hannesson, Biörg- ólfr Asgeirsson prests írá Lundi, oc Thómas. peir gáfu Gud- brandi biskupi [>at at sök, at hann hef'di dróttad at Markúsi Olafs- syni í Héradsdal, er fyrir ltiungu var daudr, uin falsbréfágiördina, oc talad uiri ránglæti oc róg Jóns lögmanns, er þeir ætludu eng- ann veiit liafa edr ei meiga sannast, qvádu [>ví biskup ætti at vera samr madr, oc Jón lögtnadr hefdi verit, ef hann hefdi ordit sannr at sök, dæmdu [>eir fyrir því þetta róg vera, oc biskup til konúngsnádar edr ónádar eptir því sern hönum syndist, oc er þat frægt ordit, enn létust [>ó inælast til at konúngr vægdi hönuiu sakir elli hans oc veikleika, oc góds mannords í ödrum ef’num. Ferigu þeir þennan dóm höfudsmanninum til at bera fyrir konúng, fór hann vid þat utann, oc setti Jacob Pétursson fyrir umbods- mann sinri. Lagdist allþúngr ordrómr á réttdæmi þeirra, enn þeir voru allir sem á undann gengu, frændr eda vinir Jóns lögmanns, oc áttu eigi gott vid biskup, oc bar þat til; var Jón Magnússon berastr i slíku. Margjr menn tregudu þat, er ílla skyldi fara fyrir Gudbrandi biskupi, enn hann rédi þat af siálfr, at senda porlák Skúlason dóttrson sinn, er þá var skólameistari, utann oc á kon- úngsfund, oc bad líknar, oc margir adrir ágætir menn bádu fyrir liann. Biörn Sturluson sudr á Nesjutn qvad [>á lof ura Gudbrand
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.