(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
skatta; var med pv£ sveigt at Gísla bisköpi, oc svo íleiru ödruj pvx pá var óvild mikil med sonum Odds biskups, oc sonum Gísla Hákonarsonar. Annat bréf var um Baugstadamál, var talat til Arna lögmanni Oddsyni, at lxann hefdi vid verit ridinn sátt peirra porláks Gunnarssonar, oc Gissurar porkélssonar, oc meira hlíft Gissuri, enn slegit nidr konúngssök. Hid pridja var um Botnsmál et Arni lögmadr hefdi ei'gi giört Jdni Hannessyni lög oc rétt um Jiá jörd. Hafdi svo brugdit vid utannför Vígfbsar Gíslasonar um sumarit fyrir; kom hann nú út aptr, oc var pá inálatilbúnadr mikill, oc þó meira mdti Arna lögxnanni, pví Gísli biskup var spaklyndr, oc gaf sig at minna, pó baud liann sig til andsvara á Alþíngi, ef nockr vildi ákœra sig í því efni edr ödru, utanlands edr innann, enn sá kom enginn framm er pat giöfdi. Kom pá oc út verndarbréf konúngs, at pví er sumir segia, géfit börnum Gísla lögmanns, oc enn hréf um J>at at hdrddms sektir skyldi vægia vid pá er eginkonr edr cginnmenn áttu úti Algier hertekit. Dæmdi pá höfudsmadrinn í Baugstadamáii, milli Arna lögrnanns oc Vígfásar Gíslasonar; oc ödru er Svignaskardsmál var kallad, jnilli jHaJlddrs lögmanns, oc Henrika Erlendssonar, Henrik hafdi fielt þá jörd, oc haft margfaldt jbriál annad. Sídann fdr höfuds- madr utann at pví fiinni, oc lét eptir Jens Söfrensson umbodstnann sinn. Eitt koníxngsbréf var um fálka hvíta, er konúngr vildi fá. pá kom einnin út bréf Benedicts Pájssonar, er hann hafdi sendt til Hamborear, at hann bad leysa sig med X hundrudum dala, oc at hann fengi parmed CCCC dala til tæripjeníngs. Lét þá Jdn SigT urdarson VI mánna ddm gánga, hinn XXta. oc anpann Júlii, at Sveinstödum í Vatnsdal, at bdn porláks Pálssonar hrddr hans, oc dæmdist Jeim brædrum porláki oc Páli á Márstödum, at verja eign- um Benedicts hönum til lausnar, med rádi porláks biskups Skúla- sonar oc Magnúsar bdnda Biarnarsonar, oc þat giördu peir, oc sendu hönum peníngana ári sídar. Klerkar voru pann tíd miög affluttir, oc misti Einar prestskap vestra, fyrir logna vitnisburdi um sóknarmenn sína oc fleiri sakir; hann var son Gudmundar prests Jópssonar prests í Gufudal porleifssonar í pyckvaskdgi; enn Jón prestr Bergsson í Landeyum misti fyrir hdrdóm, féck happ pó aptr fyrir beidni sdknarmanna frekliga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.