loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 5. greln. Um tvö garðyrkju verkfæri, sem ekki eru alkuunug. f>ab fyr nefnda heitir sköfujárn; erþafelíkast rekuvari, og er þaí> bein járnplata hálfs þuml- ungs breib, meb tanga út úr miöju annars veg- ar, og gengur tangi sá upp í skapts enda, sem vera þarf svo langt ab mafeur geti stabib upp- rjettur vib þaí>. Á nebri brún járnsins sje egg eins og á hefiltönn. Mefe þessu sköfujárni skal byrja ab uppræta arfann fram undan sjer, en ganga síban aptur á bak jafnótt og uppskerst; en svo ab járnib gangi liSugt og snífei í sundur arfann og abrar illgresis rætur efst vib moldina eba í henni, er tanginn lítib eitt heygbur í mibju á þeim parti lians, sem fram úr skaptinu .stendur, og þess vegna á líka eggin aí> snúa upp fram-. an til á því. ist vera buinn a% friíia garía mfna, er þeir hyarvetna tókn meíial manui undir hendur og voru sumstafcar hærri. En pegar geitfje kom ab þeim, stökk þab þvingunarlaust inn í þá Og gjorfti þær skemmdir, er jeg hefi á%urviki%á. Nú þótti mjer ekki mega vií> svo bi'iic) standa, því jeg sá al- gjört tjón þeirra liggja. vií> borþ, hafþi jeg þá engin önn- ur ráí) enn þau aþ grafa frá görþunum alit í kring, sem er hjer um bil áttatíu faþmar. Tókst mjer loks met) þvx aþ kippa undan þeim fótuuum ; þær rendu aþ vísu aþ görí- unum, stukku sem hæíist þær gátu, en hörfuþu á bak apt- ur, flrtust og hættu svo þessum leik.


Fáein orð um ræktun jarðepla

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.