loading/hleð
(23) Page 19 (23) Page 19
19 5. greln. Um tvö garðyrkju verkfæri, sem ekki eru alkuunug. f>ab fyr nefnda heitir sköfujárn; erþafelíkast rekuvari, og er þaí> bein járnplata hálfs þuml- ungs breib, meb tanga út úr miöju annars veg- ar, og gengur tangi sá upp í skapts enda, sem vera þarf svo langt ab mafeur geti stabib upp- rjettur vib þaí>. Á nebri brún járnsins sje egg eins og á hefiltönn. Mefe þessu sköfujárni skal byrja ab uppræta arfann fram undan sjer, en ganga síban aptur á bak jafnótt og uppskerst; en svo ab járnib gangi liSugt og snífei í sundur arfann og abrar illgresis rætur efst vib moldina eba í henni, er tanginn lítib eitt heygbur í mibju á þeim parti lians, sem fram úr skaptinu .stendur, og þess vegna á líka eggin aí> snúa upp fram-. an til á því. ist vera buinn a% friíia garía mfna, er þeir hyarvetna tókn meíial manui undir hendur og voru sumstafcar hærri. En pegar geitfje kom ab þeim, stökk þab þvingunarlaust inn í þá Og gjorfti þær skemmdir, er jeg hefi á%urviki%á. Nú þótti mjer ekki mega vií> svo bi'iic) standa, því jeg sá al- gjört tjón þeirra liggja. vií> borþ, hafþi jeg þá engin önn- ur ráí) enn þau aþ grafa frá görþunum alit í kring, sem er hjer um bil áttatíu faþmar. Tókst mjer loks met) þvx aþ kippa undan þeim fótuuum ; þær rendu aþ vísu aþ görí- unum, stukku sem hæíist þær gátu, en hörfuþu á bak apt- ur, flrtust og hættu svo þessum leik.


Fáein orð um ræktun jarðepla

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fáein orð um ræktun jarðepla
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e

Link to this page: (23) Page 19
https://baekur.is/bok/7947020c-2060-43c9-bca3-4b990063119e/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.