loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
15 38. Börn vita fátt; skilningur þeirra er áþroskaöur, og því skilja þau ekki heldur nema fátt eitt af því, sem þau sjá og heyra; þaö verhur því ab frœba þau, og þau verha ab nema. Sjeu börnin viljug og námfús, og taki þau eptir því meh athygli, sem þeim er sagt, þá eykst bæbi þekking þeirra og skilningur, eptir því sem þau verba eldri, og þau verha greind og skynug. En lötum börnum fer aldrei neitt fram, og þau verba allajafna heimskingjar. 39. þegar börn eru á fyrsta árinu, geta þau eigi gengift, eigi talab og ekkert skilií); þegar þau eru komin á annaö árib, þá í'ara þau afe geta gengih og talab einstaka orh, og úr því allt af fieiri og fleiri, þangab til þau eru orfcin altalandi. En ekki læra börn af sjálfum sjer ab tala, heldur af því ab þau heyra hina fullorfenu gjöra þab. Ef börnin heyrbu eigi mannsmál, þá mundu þau aldrei læra aö tala, enda er þah orbtœki, ah því læra börnin málib, ab þab er fyrir þeim haft. En eins er um hvab annab, ab börn læra fátt, nema þeim sje kennt þab, eba þau heyri eba sjái þab fyrir sjer. 40. Bœkur eru til þess gjörbar, ab menn geti frœbzt af þcim. En til þess ab geta haft nokkur not af bökum, verba menn ab kunna ab lesa, og þab eiga börn ab nema þegar á unga aldri. Eigi læra börn þab þ<5 allt í einu eba fyrirhafnariaust; ibni og eptirtekt þarf til þess. Sjeu börnin löt og eptirtektalaus, gleyma þau því undir eins aptur, sem þau nema; þeim veitir þá helmingi örbugra ab læra ab lesa, og eru helmingi lengur ab því. þess vegna verba börnin ab vera viljug og eptirtektasöm ; enda er þá og ekki nema gaman ab segja þeim til, eins og þab er leibinlegt, ab segja til lötum börnum.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.