loading/hleð
(51) Blaðsíða 43 (51) Blaðsíða 43
43 75. Allar siðaðar þjóðir liafa fundið til þess, að gamalmennin ættu virðingu ski/ið. En Spartverjar hafa þó tekið flestum þjóðum fram í því, eins og mörgum öðrum mannkostum. Það var einu sintii í Aþenuborg á Grikklandi, að maður nokkur háaldraður, en þó ekki af háum stignm, kom inn í leikhúsið þar í borginni. Hann hafði orðið heldur naumt fyrir, og var húsið fullt orðið, þegar hann kom, svo að hann gat livergi fengið sœti. Fla.nn /itaðist þá um, og sá hvernig á stóð, en enginn mjmdi fyrir honum. Dm þessar mundir voru spartverskir menn nokkrir í Aþenuborg, og voru þeir í leikhúsinu i þetta skipti. Hinn gamli maður kom þa.r að ,■ sem þeir sátu, en er þeir sáu ha.nn, standa þeir þegar upp, og láta hann setjast í hið œðsta og bezta sœtið af þeim, sem þeir höfðu haft. Pegar menn sáu þetta, klöppuðu allir höndum saman til merkis um, hversu vel þeim geðjaðist þessi breytni Spartverja. /*« mœlti einn af Spartverjum; „Aþenumenn vita, hvað rjett e.r, en yjer gjörum það.~ i
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.