loading/hleð
(36) Blaðsíða 28 (36) Blaðsíða 28
og hjálpaö honum. þegar Benidikt var kominn upp á ísinn, skalf liann og nötraöi af kulda, svo hahn gat varla staöiö, og ekki komiö upp einu oröi. Hann var þá borinn Jieim aí) bœ, og látinn hátta ofan í heitt rúm. En allt fyrir þaÖ hljúp þ<5 í hann kalúa, svo hann lagöist sjúkur, og iá nærri því heilan mánuö, og ekffi nábi hann sjer alveg aptur fyr en löngu þar epttr. — Betra heföi honum veriö aÖ hlýöa ráöum vinnumanns- ins, eins og hin börnin, og fara ekki út á ísinn. 61. Einhverju sinni var stúlka ein ab nafni Margrjet. Hún var einkadóttir foreldra sinna; var hún þeim hlýcin og eptir- lát, og heföi getaÖ orfeiö allra vænsta stúlka; en hún haföi einn galla, og þaö var þaö, aö hún var ógnarlega forvitin, og gat heldur yfir engu þagab, sem hún heyröi eba sá; enda fylgist og forvitni og sögvísi optast nær ab. Hvernig sem Mar- grjetu var hegnt fyrir þel£a, gat hún þó meb engu móti^lagt þ'aÖ nibur, eba gjört vib því. Bœrinn, þar sem hún átti heima, hjet ab Htdti, og var þar þríbýli. Fabir hennar hjet þóröur, en hinir bœndurnir Arni og Steinn. Margrjet var svo forvitin, ab hún laumaöist opt og einalt inn á baöstofugólf í hinum bœjunum^æinkum í rökkrunum, og stóÖ þar á hlerr og hlustabi eptir, mraö' taTÍfe”fS,r uppi á loptinu. En óbar en hún kom út aptur, sagbi hún hverjum, sem hún hitti, frá því, sem hún haföi heyrt, og arbakaoiHiaö þá opt, bœtti viÖ þaÖ eba dró undan, meb fram vegna þess, ab henni haföi misheyrzt, eÖa af því, ab liún hafbi ekki heyrt allt, og varö því ab bœta inn í, til þess ab þaÖ yrÖi sögulegra. Af þessari forvitni og sögvísi
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.