loading/hleð
(52) Blaðsíða 44 (52) Blaðsíða 44
44 SPAKMÆLI OG ORÐSKVIÐIR. 76. Spakmæli eru stutt or/ hnittilep orðtœki, sem hafa í sjer fólyin einhver sannindi; en pessi sannindi eru í spakmælunum ávallt sögð með herum orðum, blátt áfram, og svo, að eigi verður lögð önnur merking í orðin en sú, er beinast liggur við. Orðtœkið: „Sann- leikurinn er sagna beztur-, er pvi spakmæli, því að þar liggur eigi önnur merking í en sú, að það sje ávallt bezt, a.ð segja satt, og það verði affarabezt. Orðskviðir eru og stuttorð og hnittileg sannmæli; en í þeim eru fótgin tvenns konar sannindi, því að bæði eru orðin í þeim sönn, eins og þau liggja beint fyrir, og þar að auki má lieimfœra þau upp á margt annað, en nefnt er í sjálfum orðskviðnum. í'annig er orðtœkið: „Sja/dan verðu.r tóa tryggð“, orðskviður. I'að er sann- leikur, að varla er unnt að tryggja tóu, svo að hún hlaupi ekki burt, þegar minnst varir. En tóa:i er talin eitthvert hið slœgasta. dýr, og því er sagt um slœga menn, að þeir sjeu mestn refar; orðtœkið merkir því
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.