loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
19 svarar andartaki, stundum snöggu, stundum seinu, eptir því’ sem á ræ&unni stendur. Auk þessara afegreiningarmerkja eru' og ýms önnur merki höfí) f bókum, en eigi eru þa& afegreiningarmerki, og skal þeirra getib sí&ar; þ<5 eru tvö af þeim , sem jafn framt hafa í sjer fólgiö abgreiningarmerki, en þa& eru: ? (spurningarmerkií)) og ! (upphrópunarmerki& eba ge&sh rei fingarmerkib). Spurningarmerkiö (?) er þá haft, er menn spyrja um eitthvaö, til a& sýna a& þao sje verib afc spvrja; til abmynda: Hvernig er veibriö í dag? Sjerfeu rindana þarna upp á Bröttuskeib sunnanver&ri? En þetta merki hefur og stundum í sjer fólgib depilliögg (;) og stundum depil (.), e&a meb öbrum orímrn, a& ? er sama sem ?;, eba ?., og skal því hika eins vife þab í lestri eins og vib depilhögg efea depil. Upphrópunarmerkife (!) er þá sett, er menn ávarpa ein- hvern meb nafni, furba sig á einhverju, mæla eitthvab f hræbslu e&a ofbobi, í skopi eba í hálf-fýlu, c&a í fám orfeum, þegar einhver ge&shreiting lýsir sjer í rœbnnni, til a& mynda: „Sæll vertu, fífill minn!“ sagfei flugan. „Gu& hjálpi mjer!“ þa& situr á þjer, pattanum, ab þykjast vilja láta eins og fullorbnir menn! Merki þetta hefur í sjer fólgib stundum högg, stundum depilhögg, og stundum depil, en hvert merkií) í því felist í hvert sinn, verbur sambandib og rœ&u- lagib ab sýna, til a,b mynda í: „Sæll vertu, fífill minn!“ sagbi flugan, felst högg í upphrópunarmerkinu; en ídœminu: þa& situr á þjer, pattanum, ab þykjast vilja láta eins og fullor&nir menn! felst depill í upphrópunarmerkinu, eba þar er þab sama og !., en í hinu dœininu sama og !«. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.