loading/hleð
(44) Blaðsíða 36 (44) Blaðsíða 36
36 SÓLIN OG YINDURINN. 65. Einn sinni þrættust þau um þaí), sólin og vindurinn, hvort þeirra væri sterkara; kom þeim loks saman um, aþ þa<"j þeirra skyldi kallast eterkara, sem fyr gæti neytt vegfaranda mann, er þan sáu á undan sjer, til a?) kasta aí sjer kápu sinni. Yiildurinn fór þegar aþ blása, og fylgdi meí> bæíli regn og hagl. Yegfarandinn barst lítt af, og skalf af hræílslu, en vafþi allt afkápusinni fastar og fastar utan um sig, og hjelt áfram, eins og fœtur toguííu. Nú fór sólin aþ reyna sig; geislar hennar stóílu þráfebeiut niírnr; himininn var8 heiíiur, og einhver gleþiblær lagílist yflr alla jöríiiua, ogvarþ hiti allmikill. Vegfarandanuru tók nú a% hitna, og þoldi hann eigi lengi aí) ganga í kápunni; hann kastaíi henni frá sjer, og settist sí?)an niður í forsœluna, og átti þá sólin sigri aí) hrósa. Blfta og hógværfe orkar tíu sinnum meira en harka og ákaflyndi. FERÐAMAÐURINN OG MÝRALJÓSIÐ. 66. Einu sinni var maþiir nokkur á ferð á næturþeli, og sá skammt frá sjer mýraljós. Hann stefndi þangaí), sem ljósií) var, en villtist af leiþinni, og vissi ekki fyr til, en hanu datt ofan í fen eitt upp undir hnje. „Óhrœsis - villnljós,“ mælti þá ferí>amaí)urinn, „því drógst þú mig hingaþ?“ „Dró jeg þig?“ segir mýraljósiþ. “Jeg á ekki skiliþ, aþ fá
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Stafrófskver handa börnum

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stafrófskver handa börnum
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/82dc0f10-5366-4081-aff5-147b692a3714/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.