(11) Page 7
7
því margir sýnast meb öllu sneyba hjá þeim hinum
ófarsælu aflei&ingum lastanna, sem þar á mdti rer&a
fljótt augsýnilegar f lífi og lífskjörum annara; og
þetta blindar augu margra svo þeir hugsa, ab hásk-
inn sje ekki eins mikill og sagt er, og halda a&
ekki fari eins fyrir sjer, eins og farib hefur fyrir
öbrum, heldur ab þeir muni sleppa hjá afleibing-
unum. En þess vegna er þab líka, ab þegar gubs
orb vill vekja oss af svefni syndanna, þátekurþab
ekki svo fram vib oss hinar sýnilegu og líkamlegu
afleibingar lastanna, eins og hinar andlegu og eilífu,
þær einmitt, sem snerta vora ódaublegu sálu. Til
þeirra afleibinganna bendir líka postulinn Páll, þeg-
ar hann segir um ofdrykkjuna, ab hver sem slíkt
gjöri muni ekki erfa gubs ríki. Og þab g«tum vjer
strax sjeb, ab þab hlýtur ab liggja kröptug áminn-
ing í þessum orbum, ab þab hlýtur ab vera eitt-
hvab betra, sem postulinn meinar meb þessu arf-
leysi, enn nokkur tímanleg hagsæld, sem menn geti
af sjer brotib meb syndum sínum og löstum, og
eitthvab verra enn nokkur hin hryggilegasta lík-
amans eymd, sem þeir geti steypt sjer í meb þeim;
því þab er æfinlega þetta orbatiltæki, sem gubs orb
brúkar, þegar þab talar um mannlífsins mestu spill-
ingu; enda vitna og or&in sjálf au&sjáanlega um tjón
og töpun á einhverju andlegu og eilífu. En get-
um vjer samt gjört rá& fyrir því, ab allir hafi rjett-
an skilning á því, hve alvarleg og kröptug áminn-
ing liggur í þessum or&um, sem þeir lærbu í æsk-
unni um ofdrykkjuna, a& hún útloki menn frá gubs
ríki? 0, víst mundi hún þá ekki hafa rutt sjer
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Rear Flyleaf
(22) Rear Flyleaf
(23) Rear Board
(24) Rear Board
(25) Spine
(26) Fore Edge
(27) Scale
(28) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Rear Flyleaf
(22) Rear Flyleaf
(23) Rear Board
(24) Rear Board
(25) Spine
(26) Fore Edge
(27) Scale
(28) Color Palette