loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 þafe, sem kristmdómurinn vill kannast vib sem sína og telja á mebal borgara guSs ríkis? Getur þú borft á hann skjögra áfram lastanna og spilling- arinnar veg hálf mebvitundarlausan, líkari vitstola manni enn skynsamri veru meÖ viti og tilfinningu, ey&ileggjandi sjálfan sig og ónýtan ö&rum, og álit- ib ab þetta geti veriö vegurinn til himnaríkis, veg- urinn til þess aí) vinna borgararjett í gubs ríki? Eba þegar þú sjerb drykkjumanninn mefe gjöreydd- um líkams og sálar kröptum, hlustar á hans óskil- merkilegu og ruglingslegu oröræöur, sjerÖ hann á bezta aldri titra og skjálfa eins og gamalmenni, og þú liugsar til þess, aí> þetta er vera, sem sköp- u?> var f guös mynd og af Jesú Kristi köllub til þess a& láta þessa guÖs mynd sýna sig í heilag- leika og rjettlæti — ó, getur þú þá ímyndaö þjer, aí> hann sje einn í tölu hinna útvöldu? þegar þú setur þjer fyrir sjónir hvernig lífdagar hans liöa í rænuleysi — eru ein sífella af forsómuÖum skyld- um og fíflslegum heimskupörum — hversu óhæfi- Iegur og ófær hann er til aib gegna sinni tíman- legu köllun, og afreka þab sem staÖa hans heimt- ar af honum, en til hvílíkra lasta og ódabaverka hann þar á móti stundum, ólmari og vitlausari enn skyn- laus skepna, getur brúkaÖ þá krapta, sera gub hef- ur lánaÖ honum — þegar þú skobar hann sem meblim í fjelaginu, eba sem föbur og forsorgara fyrir heimiii, hugsar til þess hvab hann gat verib og átti ab vera, og hvab hann nú þar á móti er — sjerb hversu hann ekki einungis er gagnslaus fyr- ir þab fjelag sem hann lifir í, heldur flytur ófrib


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Year
1857
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Link to this page: (14) Page 10
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.