loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
15 þaS er minni von fyrir drykkjumanninn enn nokk- urn annan lastanna þræl, a& geta náb aptur sínum tapaba arfi. þó er þab ekkifeinungis vegnaibrunarinn- ar og angursins, sem stundum kann ab setjast ab sálunni hjer í lífi og kenna manninum ab sjá hans eymd og synd — þab er ekki einungis vegna þess- ara alvörustunda, ab þab er óttaleg tilhugsan ab hafa glatab arftöku sinni og hlutdeild í gubs ríki — f huggun, von og fribi gubs nábar; — þeim stund- um getur drykkjumaburinn og gjörir cinatt ab hrinda frá sjer, meb því ab drekka frá sjer vitib — og eykur svo meb hverju broti sfna miklu ábyrgb og þungu sekt; — enjafnvelþó drykkjumaburinn geti hjer í lífi svo ab segja afklæbst öllu mannsebli og svívirt sjálfan sig langt fram yfir dýrib, jafnvel þó hann geti ab kalla má deytt og drepib allt sálarog líkamsfjör, þá getur hann samt ekki niburbrotib tilveru síns ódaublega anda, hver eb skapabur er til ab lifa um alla eilífb. Og inn í eilífbina nær þab gubs ríki, sem Jesús talar um, því hans nábar- lærdómur höndlar einmitt um velferb sálarinnar í eilífu lífi. I eilífbarinnar sæla landi — þar birt- ist þetta ríki í allri sinni fullkomnun — þar sem dómurinn er og endurgjaldib, þar sjezt þab fyrst í allri sinni dýrb, er þab veitir sínum trúu enn þótt ófullkomnu borgurum, sem hjer voru, eilíf- an frib og fögnub. Syo er þá líka töpun arfieifb- arinnar eilíft tjón. 0, gætum vjer sjeb í gegnum þá skýluna, sem skilur á milli tíma og eilífbar, og skobab hvab þessi töpun hefur þar ab þýba — hvílík dýrb og sæla þar er töpub, hvílík kvöl og skelfing þar umspenuir hina fordæmdu, ó, hversu bræbileg- ur hlyti þá ekki þessi sannleiki gubs orba ab hljóma fyrir eyrum vorum: ofdrykkjumenn munu ekki erfa Tubs ríki! Hafi þab stundum þókt hræbilegt ab iiorfa á örvinglan manna hjer í lífi, þegar syndar- inn vaknabi af svefni sínum og tók ab kveljast af mebvitund glæpa sinna, af íhugun þess hvab hann helbi getab verib, og hvab hann nú er orbinn,


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Year
1857
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Link to this page: (19) Page 15
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.