loading/hleð
(9) Page 5 (9) Page 5
5 hver veít nema kraptaverk droítins f Kana hafi gef- ife sumum rangsnúnum og vantrúarfullum bo&sgest- um þar tilefni tii afe kalla hann svo? Vjer viljutn nú ekki segja þafe, afe nokkur kristinn mafeur vor á mefeal sje svo fráhverfur lífinu í gufei, ab hann láti sjer um munn fara lastyrfei gegn gufes syni; vjer segjum þafe ekki, afe heimsins börn nú á dög- um álíti, afe drottinn mefe kraptaverki sínu í Kana hafi viljafe sefeja nokkra holdlega girnd hjá sjálfum sjer; en þafe getum vjer ekki varizt afe segja, afe sumir eru svo undir syndina seidir, afe þeir láta sjer um munn fara, afe drottinn mefe þessu krapta- vcrki hafi eins og gefife mönnum átyllu til afe þjdna syndinni; já, þafe hljótum vjer afe vitna, afe þeir holdsins þrælar eru tii, sem vilja eins og fegra drykkjuskap og svall mefe drottins dýrfelega krapta- verkií Kana; — og þannig gjöra þeir drottinn dýrfe- arinnar afe þjúni syndarínnar. En hafa þá þessir menn gleymt því, sem þeir lærfeu í barnalærdámi sínum, afe þafe var einmitt Jesús seni sagfei: var- ife yfeur sjálfa, afe yfear hugskot aldrei ofþyngist af ofáti efea ofdrykkju? Efea trúa þeir því ekki, sem þeir lærfeu strax á eptir iim þessa lesti, afe oídrykkja og olát teljast mefe þeim hlutum, um hverja post- ulinn Páll segir, afe þeir sem slíkt gjöri muni ekki öfelast hlutdeild í gufes ríki? 0, kristnir menn! þegar vjer heyrum afe kristindomurinn fer hver- vetna svo hræfeilegum oifeum um ofdrykkjuna, þeg- ar vjer vitum fyrir gufei og samvizku vorri, afe Krists lærdómur telur hana mefe þeim opinberu löst- um, sem útiloka menn frá blutdeiíd í gufes ríki, r


Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857

Year
1857
Language
Icelandic
Keyword
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Prjedikun á 2. sunnud. eptir Þrettánda 1857
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4

Link to this page: (9) Page 5
https://baekur.is/bok/9bbafb67-d11e-401e-9bb2-1bf570a102f4/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.