loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
H sveitarskatti áónda, sem hefir heilt land til ábúöar (x6o ekrur), verið liöugir $6.00, og svo er þar aö auki lítill skattur sem bændur í hverju skólahéraði leggja á sig sjálfir, til styrktar sínum eigin skóla. Meiri- partur af sveitarskatti gengur til styrktar skólunum og til vegagerðar og viöhalds. Hér er skatturinn lagöur á eftir virðingar-veröi bújaröanna, en ekkert á lausafé, sem sami maður á, nema verzlun sé eöa þvílíkt. Alþýðuskólar eru 9 hér í bygðinni og fær hver skóli styrk bæöi frá fylkis- og sveitar-stjórninni, en kenslan er frí fyrir nemendur. Hér í nýlendunni er mest stundaö: griparækt, fiskiveiöar og hveitirækt lítiö eitt. Mikiö af góðum gripalöndum er enn ótekiö hér, einkum vestan til í nýlendunni. Og svo er mikiö til hér af skóglöndum. Nægur er eldiviðurinn, húsaviöur og talsvert af sögun- arviö. Ekki þurfa bændur hér aö brenna áburðinum. Kaup fyrir algenga vinnu hér í fylkinu er vana- lega yfir sumartímann $20—$30 um rnánuðinn (auk fæöis og húsnæðis). Fyrir daglaunavinnu er stundum borgað 20 cts um klukkutímann. Aö vetrinum er vanalega minna kaup borgaö, en flestir, sem vilja vinna, geta oftast fengiö eitthvað aö gera yfir vetur- inn fyrir kaup þetta frá $5—$20 um mánuðinn auk fæöis. Nú eru enda borgaðir $24 fyrir sögunarviöar- úttekt í Mikley. ])egar unniö er fvrir mánaöarkaupi fæðir vinnuveitandi vanalega verkamennina. Verzlanir hér í nýlendunni eru 7, og má fá hjá þeim hvað sem maöur þarfnast. Óvíöa er lengra en 2 mílur danskar til verzlunar. Verðlag á ýmsu er sem fylgir: Kaffi, 8—10 pd. fyrir..................... $1.00 Hvítasykur, 15 pd. fyrir....<............. 1.00 Hvítasykur raspað, 18 pd. fyrir........... i.oq.i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.