loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 Te, 2—4 pd. íyrir......... .............. $1,00 Hveitimjöl (Patent), 100 pd. fyrir ...... 2.15 Hveitimjöl (Strong Baker), 100 pd. fyrir.. 2.00 Hveitimjöl (XXXX), 100 pd. fyrir......... 1.30 Hveitimjöl (Superfine), 100 pd. fyrir .... 1.10 HiS síöast talda hveiti er, að mér virðist, líkt að gæð- um eins og hveiti það, sem fluttist heim (Overhead- hveiti), en hér nota það nú orðið fáir eða engir; það þykir svo slæmt. Kjöt selst inn í verzlanir fyrir 4—-6 cts pundið, gripahúðir 6 cts pundið og smjör fyrir 1 5 cts pundið. Enskir gripakaupmenn hafa keypt hér fyrirfarandi mikið af geldneytum og gefið allvel fyrir. Hvað því viðvíkur, hvernig sé fyrir fólk að fiytja inn í jietta land, þá er mikið tækifæri enn að fá góð heimilisréttarlönd í ];essu fylki, og eins í Norðvestur- landinu, hvort sem menn vilja heldur akuryrkju eða kvikfjárlönd. Að fátækir menn lifi betra lífi hér en ]?eir mundu hafa gert heima, get eg ekki efað. Eg þykist vita ]?að á sjálfum mér og mörgum öðrum fátæklingum, sem komu um sama leyti vestur (úr Húnavatnssýslu), ]?ví að þeir af þeim, sem eg þekki til, eru allir við góða líðan, og höföu iijótt, eftir að hingað kom, nóg fyrir sig og sína, eftir því sem fátækir gera kröfur til. Sum- ir, sem komu að heiman um ]?að leyti, enda orðnir efnabændur. Hvað efnamönnum viðvíkur, þá er síður þörf að tala um ]?á. Bæði þurfa þeir síður að breyta til, og föðurlandið má síður missa ]?á, sem geta stutt ]?að á vegi framfaranna, en auðvitað er eins tækifæri fyrir ]?á hér, ef )?eir koma með ]?eim ásetningi að vinna, en treysta ekki of mjög á efnin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.