loading/hleð
(67) Blaðsíða 57 (67) Blaðsíða 57
57 Skólaforirkomulag hér er gott, og er því gott:' tækifæri fyrir menn að undirbúa börnin undir kapp— lilaup lífsins í hvaða mynd sem er. En hér eru mynd— ir lífsins eða vegir fleiri en á gamla landinu. það erus. fljóttaldir vegirnir á gamla landinu. Að verða em- bættismaður. En þess njóta nú fáir af öllum fjöldan- um og mjög oft ríkismanna eða embættismanna synir að eins. Að verða bóndi er annað, en sá annmarki íylgir því, að menn verða að eiga á hættu að flosna upp og fara á hreppinn þegar minst vonum varir. það þriöja er að verða þurrabúðarmaður. Eiv þurt er það, eins og þú veizt, kunningi. Fjórða er að ■ vera vinnuhjú alla æfi og geta aldrei um frjálst höfuð strokið. þaö hefði víst gert okkur báða gráhærða fyrir tímann. þeir atvinnuvegir á Islandi, serrt ekki eru hér taldir, eru yfst ekki mikið glæsilegri en ]?eir, sem tald- ir hafa verið. En hér í Ameríku eru ótal vegir, og allir hafa- sama tækifærið að reyna þá. Hér geta menn orðið till dæmis lögfræðingar, prestar, læknar, leikarar, verzl— unarmenn, bændur, og það góðir bændur, sem ekki þurfa að fara á sveitina. Vélastjórar og annars iðn- aðarmenn af ýmsum tegundum, sem of langt yröi hér að telja. Sumir Islendingar hér eru jafnvel orðnir listamenn af ýmsu tagi og hafa atvinnu sína af því. ])að eru hundrað vegir liér fyrir einn á gamla landinu.. Atvinnuvegirnir eru að sama skapi betri í þessu- . landi. þeir eru lífvænlegri. Gainla landið er svo fá— tækt, eins og þú veizt, og illa sett á hnettinum, en : Ameríka er meginland, opið fyrir heimsmenningunni, þakið jurtagróða af öllum tegundum og svo auðugt aí. málmum að undrum sætir. það er ómögulegt að lífið á íslandi þoli sainan- burð við lífið hér, vinur. Oblíða náttúrunnar, fátækt landsins og skammsýni mannanna hjálpast alt að till að gera ^sland nálega óbyggilegt. Hjálpast aö tili þess að gera Island raunalega líkt horkind, sem hefln flagnað og er ekki búin að ná sér aftur. ' En afstaöa Ameríku, örlæti náttúrunnar og áhrit >
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.