loading/hleð
(73) Blaðsíða 63 (73) Blaðsíða 63
63 Áður en vér skiljuinst við þetta liérað viljum vér miima't- lítið eitt á smjörgerðarhúsin, sem atjóni'n lieldur uppi í nýlencl- um sínum i Canada, t.il ómetanlegra kagsmuna fyrir fá-tæka nýbyggjara; t)g annars alla. Stjórnin s tur upp þessi smjör- gerðarliús í öllum nýlendum. þegar beiðst er eftir því, og laetui þau vinna svo lengi sem þörf gerÞt. Bændur, sem eiga skil víndur, flytja að eins i jómann í húsin; en h nir, sem ekti eiga skilvindur, flytja mjólkina, sem svo er aðskilin í liúsinu, on eigandini. fer heim með undanrenn;nguna. Stjórnin borgar svo bændum rjömann eða réttara sagt smjörið úr rjömanum mánaðarlega i peningum, sem mun láta nærri 17 centum fyrii pundið til jafnaðar. Svo er talið til, að bóndinn iiafl sjálfsagt S20 eftir liverja meðalkú um árið fynr rjöma, og svo þar að auki kálflnn og alin undanrenningu. lín stjörnin gerir stunduin enn þá meira fyrir sína ungu bændur en þett i. Þegar of fáar kýr eru í ein- liverju plássi til þcss að geta baldið uppi smjðrgerð, þá reisii hún sjálf skilvindu hús, svo bændur geta flutt, þaugað mjólkina og látið skiija hana þar, en stjórnin annast fiutning á rjóman- um til næsta smjörgerðar-húss. Og þetta kostar þessa bændui ekkert meira en venja er tíl á smjörgerðar-húsum. Hún gerir þetta að eins til þess að létta undir með bænduni í þessu tilliti og losti þá, sem svona stendur á fyrir, við að tíytja mjólkina órýmilega langt. Einn maður úr nefndinni, Mr. C. Johnson frá Hensel, tók sér heimilisréttarland 0 mílur vestur frá ijacombe, við Gull Lake, í Section 36, Towuship 40, R tnge ‘28. Þar er sögunar- mylna rétt hjá og nógur iiskur Annar maður úr nelndinni, Mr. Jóhann Sveinsson ftá Mountain, tók 3 heimilisréttarlönd i Sec. 36, Tnp 87, Range 1. Þar mun vera gott akuryrkju/and m. m. og Swan Lake er þai rétt hjá. Verðuglega viljum vér taka það fram, að umboðsmenn stjörnarinnar sýndu oss í liverju sem var góðvild og lijálpfýsi. og fylgdarmenn vorir voru ferðamenn röskvir og drengir góðir, ekki sizt .Iose])h Smith frá Red Deer. Laugardaginn 10. júní komum vér aftur til Winnipeg og ætluðum mánudaginn næsta á eftir að fara norður til Swan Rivet'og skoða þann dal, Gilbert Plains, Dauphin-hóraðið og jafnvel land við Winnipegosis-vatn. En af þvi övanalegtu rigningar höfðtt gengið þar norður frá, voru jáinbrautaihrýi nokkrar komnar svo í ólag, að vér gátum ekki komist þangað fyr en eftir nokkra tið, svo vér réðum af að fara heim í þetta sinn, en itöfum fastlega í liuga, að ferðast þangað á þessu sumri, til að litast þar um. H. Heumann (skrifari), Siu. Gudmundsson, C. JOllNSON, S. SviílNSSON, JÓHANN SVEINSSON, Klt. SaMÚEDSSON. WlNNIPEG, 15. SEPTKMMEK 1809. William E. McCreary, Immigration Commissioner, Winnipeg, Man. Herua — í'okkat' hóp voru .4. T. McEee, írá Kent; 'l'hoinas- Howie, frá Prescott; og John Church. frá Morville í ríkinu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.