loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
Selkikk, 12. maí 1899. Eg tíutti hingaö vestur með fjölskyldu mína fyrir 11 árum, og hef dvalið hér í Selkirk síðan. þegar eg settist hér að, voru hér að eins 4 íslenzkar fjölskyldur, enda var bærinn þá hér um bil % minni og fólksfærri en hann er nú. Nú eiga hér heima um 400 Islend- ingar. þó framfarir hafi af sumum verið álitnar litlar hér, hlutfallslega viö ýmsa aðra staði í þessu landi, hefir þó þessi bær reynst farsæll þeim Islendingum, sem hér hafa sezt að og ekki hafa haft sitt ráð um of á reiki. Allur jrorri íslenzkra fjölskyldufeðra hér eiga sín eigin fbúðarhús og grunninn, sem þau standa á, fiest-allir alveg skuldlaust. Flestir eru þeir í heilsu- og lífsábyrgð og hafa eignir sínar trygðar fyrir eldsvoða. Aldrei hefir ]mð komið fyrir hér enn, að Islendingi hatí jpurft að leggja af fátækra-fé, en í stöku tilfelli hefir verið skotið sam- an af frjálsum vilja handa veikum fjölskyldum, og ]?á meira, að mínu áliti, af meðaumkun og greiðasemi en að neyð hafi þar til knúð. íslendingar í Selkirk eru yiirleitt hraustlegir, frjálslegir og glaðlegir menn og virðast hafa mikla trú á framtíð þessa bæjar. þeir flytja héðan fæstir aftur, j?ó löndin standi þeim nóg til boða gefins, þar sem }?eir gætu orðið sjálfseignar-bændur og átt, að líkind- uin, enn j?á glæsilegri framtíð fyrir hendi. Matthías Thórðarson. Hnausa, 16. janúar 1899. Viðvíkjandi hag manna yfir höfuð í Gimli-sveit (Nýja íslandi), skal eg taka j>að fram, að fullyröa má
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.