loading/hleð
(59) Blaðsíða 49 (59) Blaðsíða 49
49 leysi, ja, þá væri eg ekki í rónni fyr en eg kæjnist til NorSvestur-Canada aftur. Með vinsemd, þinn Magnús Tait, frá Jiingvöllum við Stykkishólm. Selkirk, 18. janúar 1899. Mr. Wilhelm H. Paulson. Ivæki herra.-—þér haiið eigi alls fyrir löngu gefið mér í slcyn, að yður væri umhugað um að fá álit mitt á því, hvernig Islendingar, sem búnir eru að dvelja nokkur ár í þessu landi, uni hag sínum. Hvernig þeim líði í efnalegu tilliti og hvernig framtíðarvonir ]?eirra eru fyrir sig og sína. Mér er sönn ánægja að nota þetta tækifæri til þess að láta í ljósi álit mitt á ofannefndnm atriðum. En áður en eg fer lengra, út í það mál, ætla eg að geta þess, að þó eg hafi dvalið í þessu landi i 1 1 ár, er sjón- deildarhringur minn óvenjulega þröngur, vegna þess, aö mestan hluta þessara 11 ára hef eg dvalið í þessum litla, fámenna og fátæka bæ, Selkirk, og af öllum þeim atvinnuvegum, sem þetta land hefir að bjóða, hef eg vafalaust valið mér þann langlakasta, sem er daglauna- manns staðan. Og svo er ekki nóg með þaö, að eg er sjálfur fá- tækur daglaunamaður. Hér í bænmn munu vera yfir 100 íslenzkar fjölskyldur, sem flestar lifa á daglauna- vinnu. þegar eg kom hingað fyrir 9 árum síðan, voru þær um 40. En síðan hefir verið stöðugur innflutn- ingur hingað til bæjarins af Islendingum, sem flestir hafa koinið hingað gjör-snauðir, ,og sezt svo hér að. þetta, sem hér er sagt,..ætti að. geta.veriö til leið-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Mynd
(26) Mynd
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Kápa
(82) Kápa
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Toppsnið
(90) Undirsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Vestur Canada

Höfundur
Ár
1900
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestur Canada
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/a0db4302-2891-4028-ad20-61b1bef49dfd/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.