loading/hleð
(18) Blaðsíða 10 (18) Blaðsíða 10
10 hvásandi inn í salinn, ruddist um til beggja handa gegnum pyrpinguna, og pað var auðsjeð, að maðurinn hafði óbilandi traust á sjálfum sjer. pegar hann hafði náð í þykt band í fjögra blaða broti eptir grískan höfund, arkaði hann eins og páíi út úr salnum með höfðing- lega, hrokna hárkollu á höfðinu. pegar pessi grímuleikur rithöfundanna fór sem hæst fram, var allt í einu hrópað: ,J>jófar á ferðum! pjófar á ferðum!" úr öllum áttum. Jeg leit í kring um mig — og viti menn! Myndimar á veggjunum urðu að lifandi mönn- um. Höfundarnir gömlu stungu fyrst höfð- unum út úr ljereptunum, svo herðunum, litu snöggvast niður á skríliim, og fóru svo ofan og heimtuðu hamstola fémunina, sem rændir liöfðu verið. Upppoti pví, sem nú varð, er ekki hægt að lýsa. Vesalings ræningjarnir reyndu, pó til lítils kæmi, að komast burtu með föng sín. I einu horninu var kvígildi af munkum að færa sprenglærðan háskólakennara úr spjörunum, og í hinu var mannfall mikið meðal hinna nýrri sjónleikaskálda. Beumont og Fletscher óðu fram og aptur um vígvöllinn eins og Kastor og Pollux, og Ben Jónsson sterki vann fleiri hreystiverk hjer, en hann háði sem fríliðsmaður við herinn í Flæmingjalandi. Tjitli maðurinn og lipri í snúningunum, sem áður er nefndur, var svo rnörgum mislitum blöðum vafinn, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.