loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
33 „Vjer skulum geta þess, ab liið háttvirta blab „Morgunöskur frá Mud Spring11 hefur gert sig sekt í peirri villu aS halda, að pað væri ekki áreiðaulegt, að Van Werther hafi verið kosinn. En hlaðið hefur efiaust tekið eptir villunni, áður en grein pessi, berst til Mud Spring. Hinn ónákvæmi orðrómur, sem leikur á um úrslit kosninganna hefur villt fyrir ritstjóranum.11 „ pað gleður oss að geta pess, að Blatherville’shúar leggja allan hug á að semja við nokkra menn frá New York um að leggja Nioholsonskar plankabrýr um strætin par. pau eru líka allt að pvi ófær. En pað er líklega æði ervitt að koma pessu í kring, pví bæjarbúar í Mem- phis fengu brúargjörðarmenn frá New York til pess að ganga að svipuðum samningum, og neituðu svo að borga peim pegar til kom; samt. sem áÖur fylgir dag- blaðið „Húrra11 málinu fram af ðllu afli og meö mesta dugnaði og virðist pað ekki efa, að pað fái heppileg úrslit með tímanum.11 „Oss pykir sárt að geta pess aÖ ofursti Basoom, aöalritsjóri „Frelsisveinsins í andarslifcrunum11 datt fyrir nokkrum dögum og fótbrotnaði. Hann hefur verið lasinn uppá síökastið, pví bæði hefur liann reynt of mikið á sig og svo hefur sumt af fólki hans verið veikt. pað er ætlun manna að hann hafi gengið of mikið í sólskininu og fallið svo í öngvit af áreynzlu.11 Jeg rjetti liandrit mitt að ritstjóranum, svo hann gæti annaðhvort samþykkt það, eða stungið pví undir stól. Hann starði á pað stundarkorn, og ýgldi sig allan í framan Hann renndi augunum yfir blöðin og sortnaði 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.