(45) Blaðsíða 37 (45) Blaðsíða 37
37 þegar hjer var komið sögunni kom múr- steinn pjótandi inn um gluggann með fjarska- legum gauragangi og lenti beint i bakinu á mjer. Jeg flutti stólinn, pví mig fór að gruna að jeg væri fyrir. „f>að er líklega ofurstinn“ sagði ritstjór- inn; „jeg hef búizt við honum i nokkra daga. Hann kemur sjálfsagt hingað, að vörmu spori“. Ritstjórinn átti kollgátuna, pví jafnskjótt og liann hafði sleppt orðinu, kom ofurstinn inn um dyrnar, og hjelt á reiðliðsskammbyssu. „Góðan daginn,“ sagði hann. „Jeg mun hafa sómann af, að tala við fantinn, sem gefur út pessa blaðsneipu11. „Já, pað hafið pjer. Gerið pjer svo vel að tylla yður, en varið pjer yður á stólnum, pví pað vantar á hann eina löppina. Eptir pví sem jeg veit bezt, veitist mjer sú ánægja, að tala við hinn grobbna sána, sem pykist heita Blathershit-e Tecumseli?“ „Jú, pað er jeg. Jeg hef svolitla hönk að toga við yður. Yið skulum byrja pegar í stað, ef pjer hafið tíma til pess“. „Ja, jeg er nú reyndar að seinja grein um hinar gleðilegu framfarir, sem siðgæðin og menntunin hafa tekið, hjer í Vesturheimi, en annars liggur ekki á henni. Yið skulum byrja. í sama vetfángi skutu peir báðir úr skammbyssunum og pótti mjer fremur óvið- feldið að lieyra hvellina. Kúia ofurstans tók
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.