
(58) Blaðsíða 50
50
di'ó ský tyrir liana. Má segja meft sanni, að hið feg-
ursta ljóð, sem hann orti, var æfi hans sjálfs. Hann
var svo einstakt valmenni, að þegar E. A. Poe var að
ríl'a liann niður í blöðunum fyrir að hann hefði stolið
frá öðrum i kvæðum sínum ofl. þá var hann á meðan
að sýna mönnum með fyrirlestrum, liversu ágætur
skáldskapur Poes væri!
Longfellow er lipur og ljettur, ljúfur og þýður
eins og Jónas Iíallgrímsson, og getur, eins og hann,
látið steina og stál falla saman í stuðla. Hann er þó
enn líkari Tennyson, enda er hann víðkunnastur allra
ameríkanskra skálda og kann hvert mannsbarn í Ame-
riku eitthvað í honuin, eins ,og allir Englendingar
kunna eitthvað í Tennyson. I næmri formfegurð, í
viðkvæmri blíðu er enginn likari Tennyson en hann.
Öll viðkvæm hjörtu í heiminum skilja og elska hin
fögru Ijóð Longfellows, eins og allar hrelldar og sjúkar
sálir lieillast af hinum mögnuðu töfraljóðum Poes
það er sami munur á þessum tveim mönnum og á
dagsbirtu og tunglbirtunni, þegar ský dregur með himni
og álfar og apturgöngur eru á ferli í tunglskiniuu.
Edgar Allen Poe fæddist í Baltimore 1809. Eng-
inn maður hefur verið útataður og leikinn jafnilla og
hann eptir dauðann. Hann dó 1849 og þangað til 1875
trúðu meun staflaust, að hann heíði ort i fylliríi, verið
rekinn úr skóla og lier, dáið á spítala í fylliriisæði osfrv.
J. H. Ingram gaf út rit hans og æflsögu í 4 bindum
1874—75 þá sást, að allt hið hryllilega i ljóðam iians
var — ekki draumórar drykkjumanns, en harmahlátrar
og helblómstur ógæfumanns, og að allar sögurnar um
hann voru líkindalygar. Poe fór til Európu 18 ára
gamall að berjast fyrir frelsi Grikkja og veit enginn
hvað honum leið þangað til hann kom aptur heim 1829.
Hann orti gott kvæði 14 ára gamall og eptir 1833 lifði
hann á að yrkja og rita í blöð og tímarit. Fyrir
,,Hrafninn“ (1845), sem gerði. hanu víðfrægan, fjekk
liann 36 krónur! Kona hans, sem hann unni heitara
en nokkru öðru, dó 1847. Hann svæfði sorg sína með
drykkju og dó 1849. Hann er mesta, einkennilegasta
og flugsterkasta skáld Bandarikjanna.
ímyndunarafl hans var svo máttugt og magnað
og tröllaukið, að liann tók úr brjósti sjálfs sín allt hið
hryllilega og voðalega i draugatrú vorri, Myrkárdjákn-
ann og Solveigu, sendingar og aðsóknir, gjörninga og
fnldra, og skóp úr því i bundinni og óbundinni ræðu.
egar Barnaby Rudge eptir Dickens kom út í kapítulum
og fyrsti kapítulinn barst til Ameríku sagði Poe fyrir eptir
honum efni og gang skáldsögunnar og reyndist allt, r,)ett.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald