loading/hleð
(7) Page 3 (7) Page 3
Formáli Það munu liðin rúm 40 ár síðan ég byijaði að tína saman á seðla heiti ferðabóka og annarra rita, sem fjalla um Island, mannlíf þess og nátt- úru, og fer árangurinn hér á eftir. Meðan ég vann í Landsbókasafni á árunum 1946-1978, var verkið að nokkru leyd unnið á vegum þess. Helstu heimildirnar eru að sjálfsögðu bókakostur aðalsafnanna hér (Landsbóka- og Háskólabókasafns) auk nokkurra annarra safna, eins og Náttúrufræðistofnunar og Seðlabanka, en þar er varðveittur hluti hins ágæta safns Þorsteins Jósepssonar. Nokkrir kunningjar mínir og aðrir bókamenn hafa líka orðið mér drjúg aðstoð. En þrátt fyrir þetta hef ég orðið að hlíta framsali annarra um margt af því sem hér er sagt. Ber þar fyrst að nefna Halldór Hermannsson, Cata- logue of the Icelandic Collection Bequeathed by Willard Fiske I—III (Ithaca, N.Y. 1914-1943) og Olaf Klose, Islandkatalog (Kiel 1931). Glöggar heimildir um nokkrar íslandsfrá- sagnir eru hjá Samuel E. Bring í Itineraria Svecana. Stockholm 1954, Eiler H. Schiötz í lt- ineraria Norvegica I—II. Oslo 1969—1985 og hjá Hjalmar Pettersen í Bibliotheca Norvegica I— IV. Christiana 1899-1924. Nokkrir sem skráðu frásagnir af þessum löndum brugðu sér líka til Islands og geta fararinnar í frá- sögn sinni. En allur vandi vex, þegar komið er að öðrum skrám, sem fæstar eru gerðar með bókfræði í huga, en fremur ætlaðar til leiðbeiningar safngestum og öðrum notend- um, sem ekki voru taldir hafa þörf á frekari vitneskju. Svo er um skrár þær hinar miklu, sem British Library (áður British Museum) hefur ládð gera um bókakost sinn. Sama er að segja um hina tröllstóru Samskrá þeirra bóka, sem varðveittar eru í bandarískum bókasöfnum (N. U. C.) og skrá yfir hið ágæta safn Vilhjálms Stefánssonar um heimskauta- bókmenndr. En það safn er nú varðveitt við Dartmouth-háskóla í New Hampshire í Bandaríkjunum. Af skrám þessum hafa skrár British Library og Vilhjálms Stefánssonar verið kannaðar til nokkurrar hlítar, en Sam- skránni bandarísku flett þar sem von þótti á vitneskju. Þar er þó ekki að finna nærri allar þær bækur, sem Island snerta og prentaðar eru í Bandaríkjunum. Niðurstaðan verður svipuð, þegar litið er yfir aðrar skrár, sem ég hef haft við hendina, t.a.m. Polar Record; John J. Horton, Iceland (World Bibliograpliical Series 37). Oxford, Santa Barbara 1983; Werner Schutzbach, Island. Bonn 1985; Josef Chavanne o.fl. Die Literatur ilber die Polar-Reg- ionen der Erde. Wien 1878, og Þorvaldur Thoroddsen, Landfrceðisaga íslands, en úr þessum skrám er sitt hvað tekið hér upp. Vitneskja um allmargar bækur er fengin frá ríkisbókasöfnum viðkomandi landa. Allar eru skrár þessar og önnur gögn, sem hér koma við sögu, að nokkru steyptar í sínu mótinu hver. Þetta hef ég freistað að sam- ræma og gefa skránni þannig skipulegri svip. Ef til vill má meta það mér til fordildar, að ég hef þegar því varð viðkomið tilfært í heild heiti þeirra bóka, sem prentaðar eru fyrir 1800, þó að dtlarnir séu stundum í lengra lagi. Bókum hvers höfundar er raðað í staf- rófsröð, en hafi sami útgefandi gert fleíri en eina gerð hennar, fylgjast þær að, þótt ritið hafi komið út á annarra vegum á sama ára- bili. Þýðingar fara á eftir frummáli og í staf- rófsröð, t.a.m. danska, enska, franska o.s.frv. Skammstafanir s.l. (án prentstaðar) og s.a. (án ártals) ætti lesandinn ekki að taka of bók- staflega. Við gerð bókarinnar var mjög stuðst við sérprentanir, þar sem oft er vísað til við- komandi tímarits eða bókar og aðeins getið bindatölu eða árgangs. Þá var undir hælinn lagt, hvort mér var kunnugt um útgáfustað eða ártal. Stundum kemur líka fyrir, að samnefnd tímarit eru gefin út í sama landi eða á sama málsvæði. Sleppt er ritum, sem erlendir menn unnu að í samlögum við Islendinga. Þó tímdi ég ekki að fella niður bók þeirra Collingwoods 3
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Page 161
(166) Page 162
(167) Page 163
(168) Page 164
(169) Rear Flyleaf
(170) Rear Flyleaf
(171) Rear Board
(172) Rear Board
(173) Spine
(174) Fore Edge
(175) Scale
(176) Color Palette


Ísland í skrifum erlendra manna um þjóðlíf og náttúru landsins

Year
1991
Language
Icelandic
Keyword
Pages
172


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ísland í skrifum erlendra manna um þjóðlíf og náttúru landsins
https://baekur.is/bok/eb2bb3b5-ffd4-419a-81cc-845036c240e3

Link to this page: (7) Page 3
https://baekur.is/bok/eb2bb3b5-ffd4-419a-81cc-845036c240e3/0/7

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.