(17) Blaðsíða 1
0 INNGANGUR
0.1 Umfang, markmið og not
0.1.1 Umfang
Alþjóðlegi staðallinn um bókfræðilega lýsingu á prentuðum bókum - ISBD(M) :
Intemational Standard Bibliographic Description for Monographic Publications - kveður á
um nákvæmni bókfræðilegrar lýsingar prentaðra bóka, ákvarðar röð atriða og notkun
greinarmerkja í bókarlýsingu. Staðallinn miðast öðru fremur við færslur frá
þjóðbókaskrám* (hvort sem um er að ræða færslur í prentaðri þjóðbókaskrá, í öðrum
prentuðum skrám eða færslur í tölvutæku formi). Aðrir skráningaraðilar geta einnig notað
staðalinn bæði í prentuðum skrám og skrám í tölvutæku formi. Þegar um er að ræða skrár
í tölvutæku formi segja ISBD staðlarnir til um í hvaða formi skuli birta færslur, hvort sem
er á skjá eða í útskrift, en ekki um það snið sem notað er í tölvuskránni.
Prentuð bók merkir í staðlinum rit sem er læsilegt án hjálpartækja og ætlað er að koma út í
takmörkuðum fjölda binda, einu eða fleiri. Undir þessa skilgreiningu falla einnig rit með
blindraletri** og rit sem ekki eru til sölu á almennum markaði.
ISBD(M) er einn af nokkrum hliðstæðum stöðlum um lýsingu á efni í mismunandi formi.
Hinir staðlarnir eru: ISBD(S) um tímarit, ISBD(NBM) um nýsigögn, ISBD(CM) um
kort, ISBD(A) um bækur prentaðar fyrir 1801 og ISBD(PM) um nótur. í hverjum staðli
eru samræmdar reglur um lýsingu á því efni sem hann nær yfir. Ekki er gert ráð fyrir að
hægt sé að nota hvem staðal einan sér í öllum tilvikum. Þegar riti er lýst, sem fellur að
hluta undir annan staðal, svo sem örfilmu af prentaðri bók eða riti með fylgiefni, t.d.
bók, sem hljómplata fylgir, kann að þurfa að hafa hliðsjón af öðrum staðli. Allir ISBD
staðlarnir byggja á grunnstaðlinum ISBD(G) (sjá samanburð í 0.3).
0.1.2 Markmið
Aðalmarkmið ISBD staðlanna er að setja fram samræmdar reglur um lýsingu til þess að
auðvelda skipti á bókfræðilegum færslum milli þjóðbókaskráa og aðila sem starfa að
upplýsingamálum. Staðlarnir kveða á um hvaða atriði eiga að vera í lýsingu, röð þeirra og
greinarmerki sem afmarka þau. Markmið þeirra er; (A) að gera skipti á skrám af ólíkum
uppruna möguleg, þannig að auðvelt sé að fella skrár, hvar sem þær eru gerðar, inn í
skrár bókasafna eða inn í aðrar bókfræðilegar skrár í hvaða landi sem er, (B) að auðvelda
notkun skráa á framandi málum, þannig að skrár, sem gerðar eru fyrir eitt málsamfélag,
séu skiljanlegar í öðru málsamfélagi; (C) að auðvelda breytingu bókfræðilegra skráa í
tölvutækt form.
* Með “þjóðbókaskrá” er átt við aðila ábyrgan fyrir fullkominni skráningu á útgáfuritum þess landsvæðis,
lands eða landa scm starfssvið hans tekur til.
** Ef rit sem verið er að lýsa cr með blindralctri eða gerir með öðrum hætti prentaðan texta blindum
skiljanlegan má miða lýsingu við prcntaða frumtextann eins og forsögn er um í International Exchange
of Bibliographic Information on Materialsfor the Blind and Physically líandicapped / by Pieter J.A. de
Villiers and David E. Shumaker; Round Table of Libraries for the Blind, Intemational Federation of
Library Associations. - Washington, D.C.: Thc Round Tablc, Executive Secrctariat, 1980.
1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald