loading/hleð
(57) Blaðsíða 49 (57) Blaðsíða 49
5 -3F= Ji| 49 ftl IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII orða, sem hann sáði í akur hjartnanna innan þessa prestakalls þann langa tíma, er hann boðaði hjer 1 orðið, þróist þar og dafni til eilífs lífs í hjörtum hinna eptirlifandi, en sumt liafi þegar fyrir guðs náð borið blessunarríkan ávöxt fyrir þá mörgu af hans sóknarbörnnm, sem gengnir eru á undan honum úr tímanum inn í eilífðina. Krists fag- naðarerindi er kraptur guðs til sáluhjálpar sjerhver- jum, sem trúir (Kóm. 1. 16.). Þessi var vitnis- burður Páls postula forðum til safnaðarins í Róm; og var ekki þetta líka vitnisburður hins sæla framliðna kennimanns til safnaða sinna? Og inn- siglaði hann ekki líka þennan vitnisburð sjálfur á hinum síðustu árunum? Því þó hann sjálfur þá ekki lengur opinberlega kunngjörði orðið fyrir söfnuðinum, þá hlaut þó hver sá, sem átti tal við hann um trúarefni, að sannfærast um, að þar var líf og ljós hið innra, þó dimmt væri fyrir líkam- ans augum. Og innsiglaði hann ekki líka þenn- an vitnisburð í hinni síðustu þungbæru legu? Því hvað sjáum vjer, er vjer lítum til hins síðasta, til hinnar síðustu langvinnu og erfiðu banalegu? Yjer sjáum þar sanna trúarhetju berjast við lífsins síðasta óvin, og vinna þar frægan sigur, því hver sem lifði og dó í trúnni á frelsarann Jesúm, sem yfirvann gröf og dauða, hann hefur líka dauðann s'grað. Og hvað heyrðum vjer, er hann fann, að dauðinn nálgaðist? Vjer heyrðum föðurleg áminn- .ngarorð af hans vörum; hann býður þeim, sem 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.