loading/hleð
(58) Blaðsíða 50 (58) Blaðsíða 50
■*= lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllffl 50 í kringum hann voru, að búa sig undir það, sem fyrir hendi sje. Ó, sæll er sá, sem þannig deyr í öruggri trú, því hann deyr í drottni. Þessi sæli bróðir, sem hafði lengi og trúlega unnið und- ir merkjum drottins, og gekk jafnan að því með lifandi trú í brjósti sjer, hann stríddi, hann lauk baráttunni í þessari sömu trú, hann lifði og dó í trúnni á frelsarann Jesúm Krist. Bg ætlaði mjer ekki að lýsa hinum framliðna, en eg get samt ekki annað en látið honum þakk- læti mitt í ljósi nú, þegar eg stend yfir moldum hans, því vissulega ljet hann sjer vera annt um mig frá því fyrsta að eg man til mín. Hann upp- fræddi mig snemma í guðs orði, og sýndi það berlega, þegar fram í sókti, að hann vildi bera föðurlega umhyggju fyrir mjer; hann var jafnan fullkominn vinur og leiðtogi; það fann eg og finn það nú livað bezt, þess vegna hef eg mikið hryggðar- efni, þar sem eg hef nú eigi lengur þann trúfasta og falslausa vininn, sem hjer liggur iátinn. Allan þann tíma, þá eg hjer, sem aðstoðarprestur, flutti drottins orð meðal safnaðarins, var hann mjer sem sannur faðir og undir eins sem bróðir. Og þegar eg rifja. það upp fyrir mjer í endurminn- ingunni, sem liinn sæli framliðni bróðir gjörði mjer, þá stendur það nú skýrast mjer fyrir hugskots- sjónum, hvað eg átti mikið, þar sem hann var; þess vegna verður mjer nú líka missirinn ósegjan- lega mikill. Það er sannarlega gott, að eiga
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Höfundur
Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.