(6) Blaðsíða 6
Var mikið verk að undirbúa jafn stóra aðgerð á svo stuttum
tíma og lögðu margir hönd á plóginn.
Þeir er hugðust taka þátt í göngunni alla leið voru skráðir á
skrifstofunni. Komst tala þeirra yfir 200, en margir hörmuðu að
verða fyrir óhreysti sakir að láta sér nægja skemmri spöl. Fjárfram-
lög streymdu að frá áhugamönnum og náðu að standa undir kostnaði
við gönguna, en hann nam um 30.000,00 krónum.
Lengsta og fjölmennasta mótmælaganga í íslenzkri
stjórnmálasögu
Keflavíkurgangan var gengin 19. júní 1960 eins og ákveðið hafði
verið. Lagt var af stað frá Reykjavík i bítíð um morguninn og ekið
í langferðabilum suður að hliði herstöðvarinnar. Þar var saman komið
á áttunda tímanum um morguninn hátt á þriðja hundrað manns, er
allir hófu gönguna kl. tæplega 8.
Auk þeirra sem skráðir voru til göngunnar alla leið höfðu ýmsir
komið þangað á eigin farartækjum til að fylgjast með fyrsta spölinn.
Áður en lagt var upp ávarpaði Einar Bragi hópinn og flutti hann
mál sitt af steini einum allmiklum, er þar stendur rétt innan við
hlið herstöðvarinnar. Síðan var fylkt liði og lagt af stað. Fyrir göng-
unni var alla leið borinn íslenzkur fáni og mest af leiðinni sömuleiðis
nokkur kröfuspjöld með kröfunum „Herinn burt" og „Ævarandi hlut-
leysi íslands". Göngustjórar voru þeir Björn Þorsteinsson, Böðvar
Pétursson og Gísli Ásmundsson. Leiðin sem ganga átti er um 50
km. Var áætlað að gangan tæki um þrettán klukkustundir með öll-
um hvíldum og stóðst sú áætlun. Gönguna alla leið þreyttu milli 190
og 200 einstaklingar og voru elzt þeirra þau Sigurður Guðnason,
fyrrverandi alþingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dags-
brúnar í Reykjavík 72 ára gamall og Sigríður Sæland, ljósmóðir i
Hafnarfirði, sem einnig var komin yfir sjötugsaldur. Yngstur þeirra, er
gengu alla leiðina er Guðlaugur Þórisson, Reykjavík, sem var 12 ára
gamall. Meðan á göngunni stóð undirrituðu þeir, er alla leiðina gengu
og til náðist, Samþykkt Keflavíkurgöngunnar og er hún svohljóð-
andi:
Samþykkt Keflavíkurgöngunnar 19. júní 1960.
Vér viljum ævarandi hlutleysi íslands.
Vér viljum engan her hafa í landi voru, og engar herstöðvar.
Vér krefjumst þess,
að ísland segi upp varnarsamningi við Bandaríki Ameríku,
að herstöðvar allar hér á landi séu niður lagðar og hinn erlendi
her verði á brott úr landinu,
að ísland gangi úr Atlanzhafsbandalagi og lýsi yfir því, að það
muni aldrei framar gerast aðili að hernaðarsamtökum.
Er leið á morguninn tók að fjölga í göngunni og síðan æ meir eftir
því, sem nálgaðist Reykjavík. í Kúagerði hafði verið sett upp tjald
þar sem menn gátu fengið hressingu, en þess utan hvíldist hópur-
inn öðru hvoru stutta stund. Er gengið var út úr Hafnarfirði skiptu
göngumenn orðið þúsundum og er til Reykjavíkur kom varð gangan
eitt mannhaf, svo að ekki mun hafa sézt fjölmennari hópganga á
6 Tíðindi Pingvallujundar
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(45) Blaðsíða 45
(46) Blaðsíða 46
(47) Blaðsíða 47
(48) Blaðsíða 48
(49) Blaðsíða 49
(50) Blaðsíða 50
(51) Blaðsíða 51
(52) Blaðsíða 52
(53) Blaðsíða 53
(54) Blaðsíða 54
(55) Blaðsíða 55
(56) Blaðsíða 56