loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
29 halda þeirn sem þrifalegustuin; segja menn, ab \ib þaö haldi þœr betur á sjer, og mjólk þeirra verSi kostbetri. Hvorki mega Iiross nje hænsni vera í fjósi; spillir lyktin af saur beirra þrifum og nyt kúnna, og sama mun mega segja um lyktina af mannasaur. Gæta skal ljósamabur þess, ab kýr sjeu vel bundnar, og sterkt á þeim; losni kýr, færa þær opt eitthvaö úr lagi. Járnhlekki, sem festir sjeu í vegghæl eöa jötu þeirra meÖ keng, sem sigurnagli leikur í, er gott aö hafa fyrir neÖanbönd á þær. Sumarhirðing á kúm er óvíöast mik- il, þar sem jeg þekki til, og gœta þœr sín, aÖ miklu leyti, sjálfar; þó vil jeg geta þess, a& rekstur á þeim úr haga og í, þegar hans þarf vib, og eins, þá þeim er bœgt frá túni og engjum, veröur aö fara íram me& hægb og gætni, og má ekki siga hundum á þær meö frekju, eÖa keyra þær á fram meö liörku. Alstaöar, þar sein því veröur komiö viö, ættu menn aö láta kýr liggja inni á sumrum um nætur, og hafa þá annaÖ ijós fyrir þær
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Um nautpeningsrækt

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um nautpeningsrækt
http://baekur.is/bok/35c831fd-6f61-463a-a923-527a18dbce17

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/35c831fd-6f61-463a-a923-527a18dbce17/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.