loading/hleð
(57) Blaðsíða 47 (57) Blaðsíða 47
6K. Heiðarvígasögu brot. 47 syðri til Eyjúlfs, mágs síns; J)á var fóstra 'þeirra dauð. Nú keypti Eyjúlfr land undir þá bræðr, ok leysir Barða frá með lausafé; setja nú bú saman á föðurleifð sinni, ok urðu ellidauðir, nýtir menn, ok eigi jamnmiklir sem ættmenn þeirra, ok (váru) báðir kvongaðir, ok menn frá þeim komnir. Barði ríðr til þíngs, eptir er hann hafði einn vetr verit hér á landi; þá bað hann sér konu, sú hét Auðr, dóttir Snorra goða, ok er hún föstuð honum, ok skyldi brúðkaup vera í Sælíngsdal at Snorra goða, föður hennar; eigi er ákveðit, hve mikit fé henni skyldi heiman fylgja, en líkligt at vera myndi góðr sómi; hún var skörúngr mikill, ok unni Snorri henni mikit; móðir hennar var þuríðr, dóltir Illuga hins rauða. Barði ríðr um þíngit til Yatnsdals, til mága sinna, ok unir vel við ferð sína, ok hefir góða virðíng af mönnum; fór eptir því, sem vitrir menn höfðu fyriséð, at sætt manna hélzt, sem á var. Nú býr Snorri veizluna, sem ætlat var, ok kemr þar fjölmenni mikit, ok ferr hún fram sköru- liga, sem ván var, ok er Barði þar of vetrinn ok bæði þau; en um várit fara þau í braut með allt sitt, ok skiljast þeir Barði ok Snorri góðir vinir; hann fór nú norðr til Vatnsdals, ok er þar með Guðbrandi, mági sínum. Ok at vári býr hann ferð sína, kaupir skip, ok ferr utan, ok kona hans með honum, ok er sagt honum greidd- ist velferðin, ok kemraf hafinorðr viðHálogaland, ok er þar um vetrinn í þjóttu með Sveini Háreks- syni, ok var vel virðr, okþóktust menn sjá á hon- um stórmennsku, ok virði hann þau bæði mikils. 42
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.