loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 jeg málií). Jeg kom ne%an af Skála, og þar heyríli jeg, a¥) sumir œtluííu atbspringa af hlátri yflr því, hversu leikiþ hefíbi ver- ic> á þrárul þiþrandason; því þat) hiifþu tekib sig saman nokkrir unglingar, til aþ telja honum trú um, aí) hann væri orfeinn bæjarfulltrúi og alþingismaíiur, til a'b sjá, hvernig honum færizt þaþ. Mjer fjell þaí> úvenju iila, þegar jeg heyríii þaþ; tlýtti mjer þess vegna hingaí) til aþ gjöra vour varan viþ. j>rándur: Ja, nú gengur fytst yfir mig! Er jeg þá ekki hæjarfulltrúi ? Brandur: Og iangt í frá. þet.ta er ekkert aunaþ enn grikkur, sem þeir hafa gjort yþur fyrir vitleysuna í yþur, a?) vera aí) þvætta fram og aptur um hluti, sem eru svo iangt fyrir ofan yíur, og þjer haflo ekkert vit á. þrándur: Æ, er þá ekki heidur satt um stiptamtmanninn? Brandur: Ja nei nei. þrándur: Ekki heldur um Eífu- Gvend og máliþ lians? Brandur: þaí) er allt saman hauga- >ýgi- þrándur: Og þá líka um jagtar- xnennina alla? Brandur: Já, þaþ er víst. þrándur: Fjandinn sjálfur hengi sig þá í miuu staí)! þrúímr, Sæurxn, Imba,. Bárþur, komiþ hjer oll saman iun til míu! 8. Atriði. jjjfándur. Brandur. jiiTifiur. Sæunn. Ingibjörg. Bárður. þrándur: Taktu til viunu þinnar aptur, gæzkan mín! Vi?) erUm búin a% vera í bæjar-og landstjórninni þeirri arna þrúþnr: Búin aþ vera? jet jeg eptir þjer. þrándur: Ojá, búií) er þaþ; þaþ hafa teki?) sig saman nokkrir strákar, til aí> liæþa okkur. þ r ú þ u r : Hæþa ókkur! þeir skulu fá fyrir ferþina, sem hafa hætt okkur, og þú líka! (Hún rekur honum ntan undir. — þrándur ber hana aptnr) þrúíiur: Æ, gæzkan mín, beríiu mig ekki svona mikiíi! Æ, hættu, hjartaþ mitt gott! þrándut: Jeg ætla a?> iáta þíg vita, kona mín! aþ þa?> er úr mjer tólf- kóngavitix), og aí> jeg hætti aí) telja til 20, þegar þú rekur mjer utan undir. Jeg ætla aí> taka stakkaskiptum, brenna í eldi bækur mínar, og skipta mjer ekki af óþru, enn atvinnu minni. Jcg segi ykkur þaþ líka, heyri?) þií> þa?>! aí>, ef jeg sje nokkurt ykkar lesa í þessum blóílum og bókum, sem gangá um landií), eins og grenjandi Ijón, eíia komií) meí) þaþ á mitt heimili, þá skal hann eiga mig á fæti.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Vefarinn með tólfkóngaviti

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vefarinn með tólfkóngaviti
http://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/50ff1c64-dcb3-4eb9-9444-e061f01a082e/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.