loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
og rett áður en gufusltipið fór paðan iil hlands í seitiasia sinni, hafði blaðið «Fadrelandct,« greinað fœra, setn tóli undir i sama hljóði og fyr, játaði reyndar, að frumvarpinu hefði verið ábótavant, cn pótti pví luxfa verið vísað frá pínginu, og pað án ástœðu. Fyrir pessi málalók bcindi pað einltum sölt að mer, og að noltkrum öðrum píngtnönnum nafn- greindum, sem voru í hinutn svonefnda meira hluta á, alpíngi, cn gaf aptur góðan orðstír liinutn, scm i minna liluta píngtnanna voru. Ilöfundurinn dagsetti brcf sitt í fíeykjavík, og póttist vera par, en pað var herumbil alkunnugt, að höfundur- inn eða höfundarnir voru í Kauptnannáhöfn. Þar- eð eg var nú einn pingmanna i Kaupmannahöfn, og álti par skilið mál, pótti mer sjálfsögð skylda tnin, að skýra rett og satt frá, eins og var. En lier fór eins og fyr, að rits/jóri blaðsins vildi ekki taka grein af tncr mcð nafni, og með sönnum sóg- um, pó liann tœki grein nafnlausa móti mer tncð ósönnum, og þykist pó pessi sami ritstjóri einnig telja blað silt meðal liinna frjálslynclu. Her á landi hefir grein pessi heldur ekki haft blaðalán, pví pó uNorðanfarin vœri ser íútvcgum um pjón- ustusaman anda til pess að íslenzka fyrir sig pá grcinina, sembœði var mótsnúinmálstað lands vors, og par að auld mjög mcinguð ósannindutn og raungum ásökunum, pá sjnist sem lionum hafi ekki kotnið til hugar að reyna að fœra lesendum sinum svarið. liitstjóri Þjóðálfs var, eins og kunnugt cr, cinna fremslur í flokki meðal peirra manna, sem vildu aðhyllast stjórnarfrumvarpið, og lieftr síðan, að pví sem ráða er, fjarlœgzt tneir og meir peitn skoðunum, sem hann hefir áður framfylgt og tnarg-


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.