loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
19 frjálslegan hátt nokkrar bætur fyrir þann bersýnilega ójöfnuð, sein það hefir orðið að sæta, og fær þar að auki nokkurn fjárstofn í hendur, svo að það get- ur upp á eigin spýtur farið að byrja á þeim end- urbótum, sem því heflr híngaðtil verið synjað um fe til. Sömuleiðis yrði Danmörk þá laus við vax- andi útgjöld, og byggi jafnframt í haginn fyrir sig að geta fengið það aptur, er fram líða stundir, er hún nú leti úti, því eptir minni uppástúngu einni, en engri annari, er nokkur von og vegur til þess, að Danmörku geti endurgoldizt sá tillagseyrir, et- íslandi verður hlutaður við fjárhagsaðskilnaðinn, og á þann hátt einan kann tillagið að geta skoðast að sumu leyli sem nokkurskonar lánsfé. þelta gæti því orðið liagnaður á báða bóga. liöfundurinn bregður rnér enn fremur um það, að kærur mínar á liendur Dönum sé töluvert svæsnari í íslenzkum ritum eptir mig en dönskum, t. a. m. í fjárhags- uefndarálitinu, og að eg skirrist við að láta í Ijósi skoðanir mínar á öðru rnáli en íslenzku, o. s. frv. |>essi atriði eru gripin úr lausu lopti. Eg heti ritað rneira um þessi mál á dönsku, en flestir eða allir aðrir; eg hefl, ef til vill, stundum verið skorinorður, en það þori eg þó að fullyrða, að þótt höfundurinn tíndi saman úr fslenzkum ritum allar þær málsgreinir eptir mig, sem honum þóknast að kalla svæsnar, og breiddi þær út meðal almenníngs í Danmörku, þá mundi enginu geta fundið neitt annað í þeim en það, sem bæði eg og aðrir hafa látið í ljósi á dönslui máli, og engan heflr hneygslað. Mér getur eigi einu- sinni dottið í hug að jafna orðum mínurn saman við þann óhróður, sem stundum og það eigi all- sjaldan cr borinn á Íslendínga í dönskum blöðum.


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.