loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 J>ctta getnr maður kallað skáld, þó liann yrki ekki! — í þcssu atriði cr nú heimskan reyndar hvað bersýnilegust, en þó skal eg leyfa mér að skýra í slullu máli frá málavöxtum. irið 1859 tókst bók- sali nokkur í Leipzig það á hendur, að gefa út á sinn kostnað íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, er þeir Jón Árnason og Magnús Grímsson liöfðu safnað. Týokkru síðar gjörði bóksali þessi fyrirspurn (eigi hjá safnendunum, heldur) hjá hinu íslenzka bók- mentafélagi, hvort það vildi eigi kaupa nokkurn hluta af upplaginu til útbýtíngar meðal félagsmanna. Stjórn deildarinnar hér var samhuga í því, að þetta mundi allæskilegt, og eg sem forseti þess bar það upp á fundi, og var það samþykkt með miklum atkvæða- fjölda (24 atkvæðum gegn 2) og íslenzka deildin galt síðar samþykki sitt til þess. Eg verð að geta þess, að svo eg til viti höfðu safnendurnir eigi hinn allraminnsta hag af þessu, heldur einmitl fé- lagsmenn, sem fengu þetta mikia þjóðsagnasafn, er kostaði 13 rd., fyrir alls ekkert. Svona er nú þessi saga! — Ágizkanir höfundarins um biskupsskrifar- ann og áhrif lians á biskupinn' eru svo vaxnar, að vonandi er, að biskupinn taki sér það eigi nærri, og cigi ólíklegt, að biskupsskrifarinn kunni að brosa. Eg skal þó bnýta því við til skýríngarauka fyrir yð- ur, herra ritstjóri, og fyrir almenníng, að eg licfi hvorki munnlega né bréílega, livorki fyr né síðar svo mikið sem minnzt á þetta mál við biskupinn eða skrifara lians. Að svo mæltu skýt eg máli bréfs- höfundarins undir dóm óvilhallra manna. Með mikilli virðíng Jón Sigurðsson.


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.