![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(21) Blaðsíða 15
15
grundvallarreglum, sem 1.—4. grcin frumvarps þessa
lýsa. Með því nú höfundur bréfsins heDr þekkt eitt af
atriðum þessum, hefir hann orðið að þekkja þau öll,
sé abréfið" frá Ileykjavík, því 28. August varbúið að
prenta þau þar öll. Hann hefir því orðið að sneiða
hjá þeim með áseltu ráði. Slík aðferð lýsir því ofur
vel sjálf, af hverjum rótum hún er runnin, ekki sízt
þegar nöpur hrakyrði um einstaka menn blandast
saman við. — Ilann segir enn fremur, að mönnum
hafi mjög brugðið í brún, er þeir sáu, að þetta at-
riði, sem hann hefir tekið fram, hafi staðið fyrst á
atkvæðaskránni og komið' fyrst til atkvæða. þetta
er eigi sannara en annað. Yið undirbúníngs-um-
ræðuna, sem haldin var á fjórum fundum og stóð í 3
daga, áskildu menn sér öll þau breytíngaratkvæði,
er sett voru á atkvæðaskrána. Síðan höfðu þíng-
menn 3 daga til að íhuga málið, milli undirbúníngs-
umræðunnar, og ályktarumræðunnar, og enn fremur
láu prentaðar atkvæðaskrár fyrir mönnum frá því
daginn áður en gengið var til atkvæða, og enginn
lireyfði heldur neinni mótbáru gegn atkvæðaskránni,
enda gat varla verið ástæða til þess, með því að
meðferð málsins var í alla staði lögmæt og sam-
kvæm því, sem í öðrum málum er tíðkanlegt.
Eg þykist nú hafa sannað, að frumvarp stjórn-
arinnar hafi fengið í raun og veru alla tilhlýðilega
viðurkenníngu af þínginu, þó að það yrði að ráða
stjórninni frá að gjöra það óbreylt að lögum, eins
og það lá fyrir, sökum þýðingarmikilla galla, sem
stjórnin hefði bæði átt að sjá og getað séð við í tíma.
Ef menn nú hugleiða uppáslúngur alþíugis, þá
verður eigi með rökum sagt, að nokkuð í þeim hafi
getað valdið drætti á málinu. Stjórnin hefir stöðugt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Kápa
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Toppsnið
(40) Undirsnið
(41) Kvarði
(42) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Kápa
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Toppsnið
(40) Undirsnið
(41) Kvarði
(42) Litaspjald