![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(19) Blaðsíða 13
13
hluta hvortveggja aðalatriðin í stjórnarfrumvarpinu,
bæði það, að ríkisþíngið léti af hendi við alþíng öll
fjárveizluráð fyrir íslands hönd, og hitt, um tillags-
upphæðina, er fjárhagsaðskilnaður yrði, að fá þau úr-
slit, sem þau fengu. Fyrra atriðið, að alþíng fengi
í hendur fjárveizluráðin, hlaut þíngið í sjálfu sér að
fallast á, og það hefir það gjört, og enda tekið það
skvrt og skorinort fram. |>íngið gat reyndar eigi
skilið í, að sérstakl lagaboð þyrfti til að breyta því
fyrirkomulagi, sem að vísu á sér stað, en hvorki heflr
lög né heimild við að styðjast. Með því nú ríkis-
þíngið liefir haft á liendi fjárveizlu fyrir íslands hönd
án samþykkis alþíngis og einúngis eptir samkomulagi
við stjórnina, ldaut það að vera eðlilegast, að stjórn-
in sjálf kæmi sér saman við ríkisþíngið um það, að
það sleppti aptur þessum ólögbundnu yfirráðum, sem
það varla mun vera svo sérlega fastheldið á. það
liggur nærri að ætla, að stjórnin hafi með frumvarpi
þessu ætlað sér að ná í nokkurskonar kvittun hjá
alþíngi fyrir allan þann tíma, sem hún hefir veitt
ríkisþínginu fjárhald íslands, en alþíng gat alls
enga ástæðu liaft til þess að gefa þesskonar
kvittun, og kannast þannig óbeinlínis við, að ríkis-
þingið hefði verið lögráðandi fjármála íslands eða
haft lögmætt skattálöguvald, sem hlaut eptir eðli sínu
að lúta undir fulltrúa þjóðarinnar. — Um hitt at-
riðið, eða um ársgjaldsupphæðina úr ríkissjóði Dan-
merkur, var alþíngi alls eigi unnt að gjöra neina
uppástúngu í tölum, eins og á stendur, af þeirri
einföldu og auðskildu ástæðu, er áður var getið, að
stjórnin hafði eigi gefið þínginu kost á, að geta gjört
sér nokkra hugmynd um, hvað stjórn landsins fram-
vegis mundi kosta, og eigi heldur fengið erinds-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Kápa
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Toppsnið
(40) Undirsnið
(41) Kvarði
(42) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Saurblað
(34) Kápa
(35) Band
(36) Band
(37) Kjölur
(38) Framsnið
(39) Toppsnið
(40) Undirsnið
(41) Kvarði
(42) Litaspjald