loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 liversu gjörræðislegt sem það er, til þess að sjá, hvcrju fram vindur. Eg skyldi lieldur alls ekkert hafa á móti því, ef eg sæi, að það gæti orðið nokk- urnveginn viðunanlegt fyrir ísland, því að eg ann Dönum vel þeirrar ánægju, að kalla það gjald náð- argjöf, sem Íslendíngar hljóta að telja byggt bæði á sanngirniskröfu og réttarkröfu af sinni hálfu. Eigi tekst höfundinum öllu betur, er baun fer að herma frá öðrum einstökum mönnum. Hann nafngreinir tvo af sínum uppáhaldsmönnum á þíng- inu, en segir þó öfugt frá báðum. Annar þeirra er ritstjóri þjóðólfs, málaflutníngsmaður Jón Guð- mundsson. llöfundurinn lætur hann vera iðrandi syndara, og hann á að hafa varið skoðun meira hlutans (!). Hinn er síra Arnljótur Ólafsson, sem á að lrafa sýnt sína ættjarðarást í því, að hafa barizt undir merkjum minna blutans(I), enda gekknúhöf- undurinn að því vísu um manninn þann. Lesend- urnir eiga nú víst bágt með að botna í þessu í sambandi við bitt, og vil eg þeim til hægðarauka skýra frá, hvernig þessu var í raun réttri varið. Báðir þessir menn voru á sama máli og minni hluti þíngsins, en í fjárhagsnefndinni á þínginu var það öfugt við það, sem höfundurinn segir, því að síra Arnljótur hallaðist að meira liluta nefndarinnar, en Jón að minna hlutanum. Sira Eiríkur Iíúld, sem er einhver hinn ötulasti og sjálffærasti allra þíngmanna, á að sögn höfundarins að vera «trúr fyigifiskur forseta» (minn), og á að hafa gengið um kríng og smalað atkvæðum. Tíú bændur eiga að bafa látið ginnast, og gjörir höfundurinn sér þetta skiljanlegt með því, að fimm þeirra voru nýir af nálinni og höfðu eigi fyrr verið á þíngi. Einn hinna


Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um fjárhagsmálið og meðferð þess á alþíngi 1865
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/60a2def5-e3b8-4521-81f7-0dbd844dd2e5/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.