loading/hleð
(24) Blaðsíða 12 (24) Blaðsíða 12
12 FÓSTBRÆÐRA SAGA. þá mælti Þórelfr: „Þat sýniz mer ráð, at þú leggiz niðr til svefns; en rís upp ofanverða nátt ok slíg þá á bak hesti þínum ok ríð vestr til Breiðafjarðar; húskarlar mínir skulu fylgja þér svá langt sem þú vill. Hér muno menn koma á morgin at leita þín, ok höfum vér ekki ríki til at halda þik íirir fjölmenni. Yötn mun ok skjótt leysa, ef þeyrrinn helz, ok er þá verra at fara, ef þau leysir. Hefir þú nú unnit þat hér, er mest nauðsyn bar til. Berðu Þorgilsi frænda mínum orð til þess, at hann taki mér nokk- urn ráðstafa vestr þar bjá sér; ek mun selja jarðir mínar hér; vil ek ráðaz þangat í átthaga minn”. Þorgeirr gerði sem móðir hans gaf ráð til: lagðiz til svefns ok reis upp ofanverða nótt ok reið eptir þat í brott; ok er ekki getit um hans ferð fyrr enn hann kom vestr í Breiðafjörð, fékk sér þar skip ok fór á því vestr á Reykjanes ok sagði þar víg Jöðurs. Sýndiz öllum mönnum, þeim er heyrðu þessa tíðenda - sögn, sjá atburðr undarligr orðinn, at einn ungr maðr skyldi orðit hafa at bana svá harðfengum héraðshöfð- ingja ok svá miklum kappa, sem Jöðurr var. En þó var þat ckki undarligt; því at enn hæsti höfuðsmiðr hafði skapat ok gefit í brjóst Þorgeiri svá öruggt hjarta ok hart, at hann hræddiz ekki, ok hann var svá öruggr í öllum mannraunum sem it óarga dýr. Ok af því at allir góðir hlutir eru af guði gervir, þá er öruggleikr af guði gerr ok gefinn í brjóst hvötum dreingjum, ok þar með sjálfræði at hafa til þess er þeir vilja, góðs eða ills; því at Kristr hefr kristna menn sonu sína gert, en ekki þræla; en þat mun hann hverjum gjalda, scm til vinnr. — Þorgeirr hafðiz þá við ýmiz á Reykjahólum eða vestr í Ísaíirði. Um várit eptir þessi tíðendi réz Þórelfr vestr á Reykjanes með allt fé sitt. Þat sumar var sæz á víg þeira Jöðurs. Þorgeirr var þá löngum með Bersa. Voro þeir I’ormóðr 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.