loading/hleð
(49) Blaðsíða 37 (49) Blaðsíða 37
FÓSTBP.ÆÐRA SAGA. 37 Hón hefir ok nokkut augabragð á honum, ok verðr henní hann vel at skapi. Nú er Þormóðr þar um daginri ok ferr síðan heim til tjalds síns um kveldit. Nú venr Þormóðr kvámur sínar til húss Kötlu, ok sprettr upp af honum einstaka mansöngsvísur, ok líkar konum þat vel, þeim er þar voro. Þat var einn dag, at Kalla mælti: ,,Hvárt átlu, Þormóðr, nokkut erendi út í víkina, er þú ferr með húskörl- um föður þíns?” Þormóðr svarar: ,,Ekki á ek annat erendi en at skemmta mer, ok þótti mér dauíligt heima”. „Hvárl mun þér skemmtiligra þikja, at fara með þeim, eða vera hér, meðan jieir fara eptir skreiðinni, ok skemmta þér hér. Nú er þat heimilt, at þú sér hér, ef þú vilt þat; því at oss er mikit gaman at þér’’. Þormóðr svarar: „Vel fara þér orð; ok mun ek þat þiggja, sem þú býðr; því at mér þikir hér skemmtiligt at vera hjá yðr”. Nú ferr Þormóðr til fundar við föronauta sína, ok segir þeim, at hann mun eptir vera, meðan þeir fara út í víkina eptir fiskunum; biðr þá koma þar við dalinn, er þeir fara utan; kvez þá mundu ganga á skip með þeim. Nú skiljaz þeir: ferr Þormóðr til bæjarins; en þeir fara erenda sinna þegar er þeim gaf veðr. Þormóðr var í Arnardal hálfan raánuð. Hann vrkir þá lofkvæði um Þorbjörgu kolbrún. Þat kallaði hann Koi- brúnarvísur. Ok er kvæðit var ort, þá færði hann kvæðit svá at margir menn heyrðu. Katla dregr fingrgull af hendi sér, mikit ok gott, ok mælti: „Þetta fingrgull vil ek gefa þer, Þormóðr, at kveðisslaunum ok nafnfesti; því at ek gef þér þat riafn, at þú skalt heita Þormóðr kolbrúnarskáld”. Þormóðr þakkaði henni gjöfina. Nú fesliz þetta nafn við Þormóð, sem Katla gaf lionum. llúskarlar Bersa komu aptr lil móls við Þormóð. Stígr hann þá á skip með þeim, ok þakkar húsfreyju þann fagnat, er hón hafði honum veitt. Katla mælti, at Þormóðr skyldi ckki þar hjá garði sneiða, 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.