loading/hleð
(60) Blaðsíða 48 (60) Blaðsíða 48
48 FÚSTBRÆDRA SAGA. ok áttu þar í flestum stöðum illa friðt; en þú hefir her mikinn sóma af konungi ok góðan frið af öllum mönnum; nú mun ek ekki flylja þik frá friðinum ok til ófriðarins — því at þú munt ekki svá gott upp taka á Islandi sem þú tekr her hvern dag mikinn sóma af konungi’’. „Yera má svá”, segir Þorgeirr, „at ek komumz þó til íslands, at þú Dytir mik ekki”. Nú býr Illugi skip sitt ok lætr í haf þá cr honum gaf bvr. Ok er hann var í haf látinn, þá gengr í’orgeirr cinn dag firirkonung ok biðr ser fararleyfis. Olafr konungr mælti: „Svá virðiz mer, at minni mannheill hafir þú á Islandi, en hcr með oss; þiki mer firir því þat vjenna, at þú ser her með oss en á jslandi, at þú hafir her meira gott en þar”. Þorgeirr sótti þelta mál mjök við konung; ok er konungr sér, at Þorgeiri þótti mikit undir at þiggja þat er hann bað , þá mælti konungr: „Nú mun at því koma, sem ek sagða enn fvrsta tíma, er þú komt á várn fund, at þú mundir ekki vera gæfumaðr í öllum lutum. Nú mun ek lofa þer, at þú farir út til íslands; en ekki munum vit sjáz síðan, ef vit skiljum nu’. Þorgeirr svarar: ,,Þökk kann ek yðr, at þer lofit mér at fara; en þat ætla ek, at fara á yðvarn fund at sumriu. Konungr mælti: „Vera má, at svá sé, at þú ætlir þat; en ekki mun svá verða’’. Nú skilja þeir at svá mæltu. Þorgeirr tók sér fari með þeim norrænum manni. er Jökull hét, ok fór með honum út til Islands. Þat skip kom í Vaðil, ok fór Þor- geir til vistar á Reykjahóla. llluga reiddi lengi úli um sumarit ok kom um haustit síð norðr í Hraunshöfn á Mel- rakkasléttu. Hann setti þar upp skipit ok bjó um ok fær menn til varðveizlu skipsins um vetrinn; fór við þat norðan um hérut ok ællaði til Hóla. Gautr Sleitu son, er fvrr var getið, kom til fundar við llluga ok tók sér fari með honum at sumri. Einn dag, er Illugi áði hesti sínum með sínum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.