loading/hleð
(72) Blaðsíða 60 (72) Blaðsíða 60
60 FÚSTBP.ÆÐP.A SAGA. hinir er í rett vildu leggja slíipit. En firir því at mönnum hafði leizt í hafinu, þá voro þeir fleiri, er sigla vildu til lands. IJeir fóstbræðr voro svá reiðir, at þeir tóku til vápna: en menn gættu þeira, svá at ekki varð at. Þeir tóku Straumfjörð. Ok þegar cr skipit var landfast orðit, þá fekk Þorgeirr hófleysa ser hest, ok reið hann frá skipi ok fór til þess er hann kom vestr í Garpsdal. Hann tók ser vist með þeim bræðrum, Steinólfi ok Kálfi. Eyjólfr var við skip þar til er hann hafði um skip búit; fór þá heim í Olafsdal til móður sinnar ok var með henni um vetrinn. 19. Spákerling sú, er fyrr var getið, tók sótt um vetrinn ok lá lengi. Hón andaðiz næstu nótt epter pálmsunnudag. Lík hennar var flutt á skipi til Reykjaness; því at engi kirkja var nærri Olafsdal, en sú er á Hólum var. Eyjólfr ok húskarlai' hans fluttu lík spákerlingar til kirkju. Ok er líkit var niðr sett, vesnaði veðrit: gerði kófviðri ok frostviðri — lagði fjörðinn út langt, ok mátli ekki skipum koma út til dalsins. Þorgils mælti þá til Eyjólfs: „Þat sýniz mer ráð, at þú farir ekki fyrr heim, en liðin er páskavika; mun ek þá fá þer menn með skip þitt heim, ef þá má kom;.z firir ísum; en ef þá er ekki með skip fært, þá mun ek Ijá þfcr hest heim at ríða; en ef nauðsyn berr til, þá megu hús- karlar þínir fara heim firir, ef þú vill”. Eyjólfr svarar: „Þetta þitt boð mun ek þiggja”. Nú fóro húskarlar Eyjólfs heim, ok gengu þeir it innra um Króksfjörð. Evjólfr var á Hólum þar til er leið páskavika mjök. Fimmta dag í páskaviku segir Eyjólfr Þorgisli, at hann vill heim fara. Þorgils sagði svá vera skyldu sem hann vildi. Þá lætr Þorgils búa honum hest skúaðan til ferðar, ok býðr honum mann til föroneytis, ef hann þurfti. Hann kvez einn saman ríða vilja. Nú ríðr hann utan af Reykjanesi ok inn um Berufjörð ok Króksfjörð. Ok er hann átli skammt utan til
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.