loading/hleð
(83) Blaðsíða 71 (83) Blaðsíða 71
FÓSTBIíÆÐRA SAGA. 71 ef vit slúljumz nú”. Þorgeirr mælti: ,,Guð [iakki jðr orlofit; en á yðarn fund ætla ek jjegar at sumri”. Konungr mælti: ,,Ætla mantu, en koma ekki”. Ferr l'orgeirr til íslands með þeim rnanne, er Jókell het. Þeir koma skipi sínu í Vaðil, ok var Þorgeirr á lleykjahólum um vetrinn. En Illugi kom sínu skipi í Raunhöfn á Melrakkaslettu, ok setti hann jiar upp skip sitt ok fór síðan norðan ok ætlaði heim á Reykjahóla. Gautr Sleitu sun, er fyrr var getið, kom til Uluga ok tók af honum far til Norex. 1 Miðfirði kom sá maðr til hans, er Helgi selseista het; hann mátti meira laupa en nokkorr hestr; hann tók ok far af Illuga til Norex, ineð þeim hætti, at hann skyldi lioma til hans at vári ok flytja vöro hans með honum. Ferr síðan lllugi heim á Reykjahóla ok var þar um vetrinn. 4. Tveir brœðr bjoggu í Garpsdai: het annarr Káifr, en annarr Steinólfr. Þeir voro ríkir menn ok vinsælir. l’órdís het kona, er bjó í Ólafsdal. IJón átti sun, er Eyjúlfr het. Þorgeirr het frændi hans; hann hafði Þórdís upp fœtt ok fóstrað; harin var kallaðr hóflausa — því at hanri hafði til hversvetna meira en hann þurfti. Þeir voro fóstbrœðr Eyjúlfr ok Þorgeirr, ok var með þeim mikil vinátta. Ein framfœrslukerling var mcð Þórdísi húspreyju. T*eir voro mjök glennsmikler; en kerling angraðiz mjök við þat; en þeir ertu hana því meirr, sem hón var angráðari. Einri dag þá er þeir glennsuðu hjá kerlingu ok ste annarr þeira á fót henni, þá varð kerling reið, ok mælti: ,,Lítil sœmd er ykkr í því at troða mik með fótum. En svá vel sein nú semr ykkr, þá munu þit 2 fóstbrœðr verst skilja ykkað vinfengi á Islandi”. T*eir svoruðu: „Mjök ertu úspáleg, kerling!” Hón varar: „Þetta man þó eftir ganga, sem nú mæli ek”. — En er váraði, þá sendir Illugi varning sinn til skips. Þá skyldi ok fara utan með honum Þorgeirr 71
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.