loading/hleð
(48) Page 40 (48) Page 40
40 lagiö aS kjósa annan til þess, i samráöi viö sóknarnefnd- ina. — ÞaS var ySar en ekki mitt, úr því þér eru5 sóknar- nefndarformaður. — Þér hafið ekki boriS yöur neitt upp undan því fyr en nú. Eg skal leggja þaö fyrir sóknarnefndina á næsta fundi. Annars hefi eg heyrt ávæning af að þaö hafi ekki þurft svo oft forsöngvara viö í sumar. — Þaö er yöur að kenna, aö fólk er hætt aö sækja kirkju. — Álygarnar eru aldrei geöslegar. En verst láta þær í eyrum af prestsmunni — þó guð megi vita hvar prest- arnir lentu í röðinni, ef mönnum væri skipað niður i flokka eftir sannsögli. Eg hefi ekki með einu orði reynt aö stia mönnum frá kirkjunni. — Nei, en þér vitið vel, að fólk fer að yðar dæmi. — Ef svo er, þá finst mér málið horfa dálítið öðruvísi við en þér segið. Eg sæki ekki kirkju bara af þvi, að þar er preslur, sem mér geðjast ekki að. Meðan það, sem okkur hefir farið persónulega á milli, breytist ekki til batnaðar, sæki eg ekki kirkju — og ef til vill ekki meðan þér stigið í stólinn. Ef eins er farið um önnur yðar sókn- arbörn, þá bendir það ekki á annað en að þér getið naum- ast variö þaö fyrir sjálfum yður að vera sálnahirðir hjarðar, sem sneiðir hjá yður. Og jafnvel þó aö sam- vizka yðar sé þar ekki mjög viðkvæm, getur aldrei liöið á löngu áöur en landstjórnin fer að skilja það, sem yður virðist vera hulið — skiljið þér hvað eg á við, síra Daníel? — Eg veit ekki. En eg veit, að það er mér alveg hulið, að þetta leiðinda hugsunarleysi, sem mér varö á við yður í vor, hafi getað móðgað yður svo, að þér leggið sálar- velferð sóknarbarna yðar í hættu fyrir þessa smámuni.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Front Flyleaf
(142) Front Flyleaf
(143) Front Flyleaf
(144) Front Flyleaf
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Head Edge
(150) Tail Edge
(151) Scale
(152) Color Palette


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
548


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Link to this volume: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Link to this page: (48) Page 40
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.